Garland og VanVleet valdir í Stjörnuleik NBA í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2022 07:31 Darius Garland er fyrsti leikmaður Cleveland Cavaliers til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James yfirgaf félagið árið 2018. AP/Tony Dejak Í gær kom það í ljós hvaða leikmenn fá að spila Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár í viðbót við þá leikmenn sem höfðu verið kosnir í byrjunarliðin. View this post on Instagram A post shared by #NBAAllStar (@nbaallstar) Chris Paul og Devin Booker, bakvarðarpar Phoenix Suns liðsins sem er með langbesta árangurinn í deildinni, voru báðir valdir í Stjörnuleikinn en þeir voru tveir af sjö sem komu úr Vesturdeildinni. Paul sem er með 14,9 stig og 10,4 stoðsendingar í leik er að fara spila sinn tólfta Stjörnuleik en Booker, sem er með 25,4 stig, 5,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar í leik er þarna í þriðja sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Devin Booker of the @Suns. Drafted as the 13th pick in 2015 out of Kentucky, @DevinBook is averaging 25.4 PPG, 5.5 RPG, 4.3 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/9LSovih0eA— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 12th #NBAAllStar appearance... Chris Paul of the @Suns. Drafted as the 4th pick in 2005 out of Wake Forest, @CP3 is averaging 14.9 PPG, 4.5 RPG, 10.4 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/URL0BVHLRU— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Luka Doncic hjá Dallas Mavericks var valinn í þriðja Stjörnuleikinn sinn og sömu sögu er að segja að Utah Jazz leikmönnunum Rudy Gobert og Donovan Mitchell. Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves var líka valinn í þriðja sinn og Draymond Green hjá Golden State Warriors er í Stjörnuleiknum í fjórða sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Luka Doncic of the @dallasmavs.Drafted as the 3rd pick in 2018 out of Slovenia, @luka7doncic is averaging 26.0 PPG, 8.8 RPG and 8.9 APG for the Mavericks this season. pic.twitter.com/lLvInJc9uP— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Einu nýliðarnir koma báðir úr Austurdeildinni en það eru bakverðirnir Darius Garland hjá Cleveland Cavaliers og Fred VanVleet hjá Toronto Raptors. Garland, sem er með 19,8 stig og 8,2 stoðsendingar í leik í vetur er fyrsti leikmaður Cleveland til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James fór árið 2018. VanVleet er með 21,5 stig, 4,7 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali með Toronto í vetur. Making his 1st #NBAAllStar appearance... Darius Garland of the @cavs.Drafted as the 5th pick in 2019 out of Vanderbilt, @dariusgarland22 is averaging 19.8 PPG, 3.3 RPG and 8.2 APG this season. pic.twitter.com/GJqrhwMqBf— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 1st #NBAAllStar appearance... Fred VanVleet of the @Raptors.Undrafted out of Wichita State in 2016, @FredVanVleet is averaging 21.5 PPG, 4.7 RPG and 7.0 APG for the Raptors this season. pic.twitter.com/A4Of1MVUS7— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 James Harden hjá Brooklyn Nets var valinn í Stjörnuleikinn í tíunda skiptið, Jimmy Butler hjá Miami Heat er kominn þangað í sjötta sinn og þá var Zach LaVine hjá Chicago Bulls valinn í annað skiptið. LaVine er með 24,9 stig að meðaltali í leik hjá Bulls. Making his 6th #NBAAllStar appearance... Jimmy Butler of the @MiamiHEAT. Drafted as the 30th pick in 2011 out of Marquette, @JimmyButler is averaging 21.8 PPG, 6.3 RPG and 6.4 APG for the Heat this season. pic.twitter.com/0QaQvnKfku— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Hinir tveir eru síðan þeir Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Jayson Tatum hjá Boston Celtics sem eru báðir á leið í sinni þriðja Stjörnuleik. Byrjunarliðsmennirnir í Stjörnuleiknum eru Stephen Curry og Andrew Wiggins frá Golden State Warriors, Ja Morant frá Memphis Grizzlies, LeBron James frá Los Angeles Lakers, Nikola Jokic frá Denver Nuggets, DeMar DeRozan frá Chicago Bulls, Trae Young frá Atlanta Hawks, Kevin Durant frá Brooklyn Nets, Giannis Antetokounmpo frá Milwaukee Bucks og loks Joel Embiid frá Philadelphia 76ers. Draymond Green og Kevin Durant eru báðir meiddir og þess vegna verða væntanlega aðrir leikmenn kallaðir inn fyrir þá. Það á því eftir að fjölga í hópnum fyrir leikinn sem fer fram í Cleveland 20. febrúar næstkomandi. NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by #NBAAllStar (@nbaallstar) Chris Paul og Devin Booker, bakvarðarpar Phoenix Suns liðsins sem er með langbesta árangurinn í deildinni, voru báðir valdir í Stjörnuleikinn en þeir voru tveir af sjö sem komu úr Vesturdeildinni. Paul sem er með 14,9 stig og 10,4 stoðsendingar í leik er að fara spila sinn tólfta Stjörnuleik en Booker, sem er með 25,4 stig, 5,4 fráköst og 4,3 stoðsendingar í leik er þarna í þriðja sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Devin Booker of the @Suns. Drafted as the 13th pick in 2015 out of Kentucky, @DevinBook is averaging 25.4 PPG, 5.5 RPG, 4.3 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/9LSovih0eA— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 12th #NBAAllStar appearance... Chris Paul of the @Suns. Drafted as the 4th pick in 2005 out of Wake Forest, @CP3 is averaging 14.9 PPG, 4.5 RPG, 10.4 APG for the Suns this season. pic.twitter.com/URL0BVHLRU— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Luka Doncic hjá Dallas Mavericks var valinn í þriðja Stjörnuleikinn sinn og sömu sögu er að segja að Utah Jazz leikmönnunum Rudy Gobert og Donovan Mitchell. Karl-Anthony Towns hjá Minnesota Timberwolves var líka valinn í þriðja sinn og Draymond Green hjá Golden State Warriors er í Stjörnuleiknum í fjórða sinn. Making his 3rd #NBAAllStar appearance... Luka Doncic of the @dallasmavs.Drafted as the 3rd pick in 2018 out of Slovenia, @luka7doncic is averaging 26.0 PPG, 8.8 RPG and 8.9 APG for the Mavericks this season. pic.twitter.com/lLvInJc9uP— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Einu nýliðarnir koma báðir úr Austurdeildinni en það eru bakverðirnir Darius Garland hjá Cleveland Cavaliers og Fred VanVleet hjá Toronto Raptors. Garland, sem er með 19,8 stig og 8,2 stoðsendingar í leik í vetur er fyrsti leikmaður Cleveland til að komast í Stjörnuleikinn síðan að LeBron James fór árið 2018. VanVleet er með 21,5 stig, 4,7 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali með Toronto í vetur. Making his 1st #NBAAllStar appearance... Darius Garland of the @cavs.Drafted as the 5th pick in 2019 out of Vanderbilt, @dariusgarland22 is averaging 19.8 PPG, 3.3 RPG and 8.2 APG this season. pic.twitter.com/GJqrhwMqBf— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Making his 1st #NBAAllStar appearance... Fred VanVleet of the @Raptors.Undrafted out of Wichita State in 2016, @FredVanVleet is averaging 21.5 PPG, 4.7 RPG and 7.0 APG for the Raptors this season. pic.twitter.com/A4Of1MVUS7— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 James Harden hjá Brooklyn Nets var valinn í Stjörnuleikinn í tíunda skiptið, Jimmy Butler hjá Miami Heat er kominn þangað í sjötta sinn og þá var Zach LaVine hjá Chicago Bulls valinn í annað skiptið. LaVine er með 24,9 stig að meðaltali í leik hjá Bulls. Making his 6th #NBAAllStar appearance... Jimmy Butler of the @MiamiHEAT. Drafted as the 30th pick in 2011 out of Marquette, @JimmyButler is averaging 21.8 PPG, 6.3 RPG and 6.4 APG for the Heat this season. pic.twitter.com/0QaQvnKfku— #NBAAllStar (@NBAAllStar) February 4, 2022 Hinir tveir eru síðan þeir Khris Middleton hjá Milwaukee Bucks og Jayson Tatum hjá Boston Celtics sem eru báðir á leið í sinni þriðja Stjörnuleik. Byrjunarliðsmennirnir í Stjörnuleiknum eru Stephen Curry og Andrew Wiggins frá Golden State Warriors, Ja Morant frá Memphis Grizzlies, LeBron James frá Los Angeles Lakers, Nikola Jokic frá Denver Nuggets, DeMar DeRozan frá Chicago Bulls, Trae Young frá Atlanta Hawks, Kevin Durant frá Brooklyn Nets, Giannis Antetokounmpo frá Milwaukee Bucks og loks Joel Embiid frá Philadelphia 76ers. Draymond Green og Kevin Durant eru báðir meiddir og þess vegna verða væntanlega aðrir leikmenn kallaðir inn fyrir þá. Það á því eftir að fjölga í hópnum fyrir leikinn sem fer fram í Cleveland 20. febrúar næstkomandi.
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira