Búist við því að það fáist metverð fyrir Denver Broncos Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 16:00 Nathaniel Hackett var ráðinn nýr þjálfari Denver Broncos á dögunum og er hér með fjölskyldu sína með sér. Félagið leitar nú að nýjum eigendum. Getty/Hyoung Chang NFL-félagið Denver Broncos er til sölu og því er spáð að það seljist fyrir meiri pening en nokkuð annað bandarískt íþróttafélag í sögunni. Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi. NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira
Pat Bowlen sjóðurinn tilkynnti í gær að félagið væri til sölu en hann hefur séð um rekstur félagsins síðan að eigandinn Pat Bowlen hætti afskiptum af daglegum rekstri eftir að hann greindist með Alzheimer sjúkdóminn. The Denver Broncos are looking for a new owner in what s expected to be the most expensive team sale in U.S. sports history.https://t.co/hZBj0cLOok— Sportsnet (@Sportsnet) February 1, 2022 Denver Broncos er metið á rétt undir fjóra milljarða Bandaríkjadala eða um 510 milljarða íslenskra króna. Það mesta sem hefur verið borgað fyrir bandarískt íþróttafélag voru 2,35 milljarði dala sem Joseph Tsai borgaði fyrir Brooklyn Nets í tveimur skömmtun, fyrst einn milljarða dala fyrir 49 prósent hlut árið 2017 og svo 1,35 milljarða til viðbótar fyrir hin 51 prósentin tveimur árum síðar. Síðasta NFL-félag sem gekk kaupum og sölum var lið Carolina Panthers en keypti það fyrir 2,275 milljarða dala árið 2018. The Pat Bowlen Trust announced today the beginning of a sale process for the Denver Broncos.Joe Ellis: Whoever emerges as the new owner will certainly understand what the team means to our great fans and this community. pic.twitter.com/ubfPc4TjID— Denver Broncos (@Broncos) February 1, 2022 Samkvæmt reglum NFL þarf meirihluta eigandi að eiga að minnsta kosti þrjátíu prósent í félaginu sem þýddi að lágmarki að borga 1,2 milljarða dali. Pat Bowlen lést árið 2019 en hann hafði átt Denver Broncos frá árinu 1984. Hann fékk hjálpa frá systkinum sínum, John, Bill og Marybeth, til að kaupa félagið fyrir 38 árum síðan. Denver Broncos varð þrisvar NFL-meistari í tíð Bowlen, fyrst tvö ár í röð frá 1997 til 1998 þegar John Elway var leikstjórnandi og svo aftur árið 2015 með Peyton Manning í fararbroddi.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Sjá meira