Þessi fjórtán taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Hafnarfirði Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2022 08:45 Efri röð: Örn, Kristín, Helga Ingólfsdóttir, Rósa, Magnús Ægir, Bjarni, Guðbjörg Oddný og Skarphéðinn Orri. Neðri röð: Þórður Heimir, Díana Björk, Kristinn og Helga Björg. Á myndina vantar: Hilmar og Lovísu Björgu. Aðsend/Silla Páls Fjórtán manns taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar sem fram fer dagana 3. til 5. mars næstkomandi. Í tilkynnigu frá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði segir að framboðsfrestur hafi runnið út 15. janúar síðastliðinn og hafi nú öll framboðin verið úrskurðuð gild. Frambjóðendur eru eftirfarandi: Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Eftir kosningarnar 2018 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta ásamt Framsóknarflokknum og óháðum. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Í tilkynnigu frá Sjálfstæðisflokknum í Hafnarfirði segir að framboðsfrestur hafi runnið út 15. janúar síðastliðinn og hafi nú öll framboðin verið úrskurðuð gild. Frambjóðendur eru eftirfarandi: Þórður Heimir Sveinsson, lögmaður Örn Geirsson, verkefnastjóri og sölumaður Bjarni Geir Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Díana Björk Olsen, ráðgjafi og verkefnastjóri Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður Helga Ingólfsdóttir, bókari og bæjarfulltrúi Helga Björg Loftsdóttir, meistaranemi Hilmar Ingimundarson, viðskiptafræðingur Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar Kristín María Thoroddsen, bæjarfulltrúi Lovísa Björg Traustadóttir, framkvæmdastjóri og varabæjarfulltrúi Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur og varabæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Orri Björnsson, forstjóri og varabæjarfulltrúi Bæjarstjórn Hafnarfjarðar er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Eftir kosningarnar 2018 myndaði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta ásamt Framsóknarflokknum og óháðum.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira