Dæmdur til greiðslu skaðabóta fyrir að brjóta rúðu lögreglubíls Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2022 09:00 Atvikið átti sér stað á bílaplani Fjarðakaupa í Hafnarfirði í mars á síðasta ári. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt mann til greiðslu tæplega 100 þúsund króna í skaðabætur fyrir að hafa brotið rúðu í lögreglubíl í mars á síðasta ári. Manninum var annars ekki gerð sérstök refsing í málinu. Í ákæru kemur fram að maðurinn hafi slegið í glerrúðu hægri afturhurðar lögreglubíls þar sem hann stóð kyrrstæður á bílaplani Fjarðarkaupa í Hafnarfirði með þeim afleiðingum að hún brotnaði. Maðurinn sat í aftursæti lögreglubílsins þegar hann braut rúðuna. Maðurinn játaði skýlaus brotið og samþykkti sömuleiðis skaðabótakröfu. Í dómnum kemur fram að maðurinn hafi verið dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi í mars 2021 meðal annars fyrir hylmingu, peningaþvætti, umferðar- og fíkniefnalagabrot og brot gegn lyfjalögum. Brotið sem hann var dæmdur fyrir nú er samkvæmt dómara talið minniháttar og framið áður en hann hlaut fyrrgreindan dóm. Því sé um hegningarauka að ræða. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, rétt rúmlega 200 þúsund krónur. Dómsmál Hafnarfjörður Lögreglan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Í ákæru kemur fram að maðurinn hafi slegið í glerrúðu hægri afturhurðar lögreglubíls þar sem hann stóð kyrrstæður á bílaplani Fjarðarkaupa í Hafnarfirði með þeim afleiðingum að hún brotnaði. Maðurinn sat í aftursæti lögreglubílsins þegar hann braut rúðuna. Maðurinn játaði skýlaus brotið og samþykkti sömuleiðis skaðabótakröfu. Í dómnum kemur fram að maðurinn hafi verið dæmdur í eins árs skilorðsbundið fangelsi í mars 2021 meðal annars fyrir hylmingu, peningaþvætti, umferðar- og fíkniefnalagabrot og brot gegn lyfjalögum. Brotið sem hann var dæmdur fyrir nú er samkvæmt dómara talið minniháttar og framið áður en hann hlaut fyrrgreindan dóm. Því sé um hegningarauka að ræða. Manninum var einnig gert að greiða málsvarnarlaun skipaðs verjanda, rétt rúmlega 200 þúsund krónur.
Dómsmál Hafnarfjörður Lögreglan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira