Tólf þúsund olíutunnur láku úr olíuhreinsunarstöð í Perú Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. janúar 2022 11:13 Hreinsunarstarfið stendur enn yfir en aðeins þriðjungur olíunnar hefur verið hreinsaður upp. Getty/Klebher Vasquez Olíuleki í Perú er sagður mun umfangsmeiri en upprunalega var gert ráð fyrir. Lekinn er sagður náttúruharmleikur en milljónir sjávardýra og fugla hafa dáið frá því að lekinn varð. Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð. Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Lúffar af ótta við enn meiri völd Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Sjá meira
Tæplega tólf þúsund olíutunnur láku í sjóinn út frá ströndum Perú þann 15. janúar síðastliðinn þegar tankskip La pampilla olíuhreinsunarstöðvarinnar varð fyrir flóðbylgju, sem talin er hafa myndast í kjölfar neðarsjávareldgossins á Tonga í Kyrrahafi. Hreinsunarstöðin er um 30 kílómetra norður af höfuðborginni Líma og er í eigu spænska olíufélagsins Repsol. Perúsk yfiröld hafa krafið félagið um bætur og ríkissaksóknari Perú hefur hafið rannsókn á Repsol vegna slyssins. Dómari úrskurðaði í gær fjóra stjórnendur hjá Repsol í átján mánaða farbann vegna rannsóknarinnar. Repsol sagði í samtali við fréttastofu AFP í gær að það myndi gera allt sem það gæti til að hjálpa til við rannsóknina og hefði þegar afhent einhver gögn. Aðalmálið væri þó að hreinsa upp olíuna úr náttúrunni og að Repsol væri að gera allt sem í valdi þess stæði til að hreinsunin gangi sem best. Þegar fyrst var greint frá olíulekanum var talið að olían sem hefði lekið næmi sex þúsund olíutunnum. Eftir nánari athugun greindi Repsol frá því að magnið væri líklega nær 10.400 tunnum en yfirvöld greindu í gær frá því að í raun hafi það verið 11.900 tunnur. Um þriðjungur olíunnar sem lak hefur verið hreinsaður upp. Sjómenn af svæðinu hafa haldið mótmæli þar sem þeir hafa ekki getað stundað atvinnu sína frá því að lekinn varð.
Perú Bensín og olía Umhverfismál Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Lúffar af ótta við enn meiri völd Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Sjá meira