Tré rifnuðu og trampolín fuku Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2022 22:27 Þetta tré í Vesturbæ Reykjavíkur fékk að kenna á því. Landsbjörg Björgunarsveitir víðs vegar af landinu hafa haft í nógu að snúast í dag vegna veðurofsans sem gekk yfir landið. Verkefnin snerust að miklu leyti um að koma í veg fyrir tjón af völdum foks. Gular og appelsínugular viðvaranir hafa verið í gildi í dag vegna veðurs. Mikið hvassviðri fylgdi veðrinu og á hádegi í dag höfðu björgunarsveitir verið kallaðar út í Hveragerði, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum, Grindavík og Hellu, í öllum tilfellum vegna foks á þakplötum eða klæðningum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. Þessi braggi rifnaði í sundur.Landsbjörg Flest útköll voru á höfuðborgarsvæðinu en fram eftir degi sinntu björgunarsveitir þar, og á Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Akranesi útköllum vegna foks. „Óvenju algeng voru verkefni þar sem þakplötur, klæðningar og þakkantar voru að fjúka. Einnig var tilkynnt um fok á lausamunum, brota glugga, foktjón á byggingasvæðum, grilla að fjúka, já og trampolín, sem má kalla algeng eða hefðbundin verkefni fyrir björgunarsveitir í aðstæðum sem þessum,“ segir í tilkynningunni. Festa þurfti þessa girðingu.Landsbjörg Einnig þurfti björgunarsveitafólk að huga að bátum í höfnum í nokkrum tilfellum, aðalega á Suðurnesjum. Þessi plata var komin á flug.Landsbjörg Alls voru 21 björgunarsveit kölluð út í dag og komu 151 sjálfboðaliði að verkefnum dagsins til að leysa 91 verkefni, þar á meðal til að binda niður tvö trampolín. Festa þurfti þakkant í Eyjum.Landsbjörg Veður Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Gular og appelsínugular viðvaranir hafa verið í gildi í dag vegna veðurs. Mikið hvassviðri fylgdi veðrinu og á hádegi í dag höfðu björgunarsveitir verið kallaðar út í Hveragerði, Þorlákshöfn, Vestmannaeyjum, Grindavík og Hellu, í öllum tilfellum vegna foks á þakplötum eða klæðningum, að því er fram kemur í tilkynningu frá Landsbjörgu. Þessi braggi rifnaði í sundur.Landsbjörg Flest útköll voru á höfuðborgarsvæðinu en fram eftir degi sinntu björgunarsveitir þar, og á Suðurnesjum, Vestmannaeyjum og Akranesi útköllum vegna foks. „Óvenju algeng voru verkefni þar sem þakplötur, klæðningar og þakkantar voru að fjúka. Einnig var tilkynnt um fok á lausamunum, brota glugga, foktjón á byggingasvæðum, grilla að fjúka, já og trampolín, sem má kalla algeng eða hefðbundin verkefni fyrir björgunarsveitir í aðstæðum sem þessum,“ segir í tilkynningunni. Festa þurfti þessa girðingu.Landsbjörg Einnig þurfti björgunarsveitafólk að huga að bátum í höfnum í nokkrum tilfellum, aðalega á Suðurnesjum. Þessi plata var komin á flug.Landsbjörg Alls voru 21 björgunarsveit kölluð út í dag og komu 151 sjálfboðaliði að verkefnum dagsins til að leysa 91 verkefni, þar á meðal til að binda niður tvö trampolín. Festa þurfti þakkant í Eyjum.Landsbjörg
Veður Björgunarsveitir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira