Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2022 10:30 Fabio Cannavaro á verðlaunahátíð Gullhnattarins á síðasta ári en hann vann hann árið 2006. EPA-EFE/YOAN VALAT Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins. Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Everton rak Rafa Benitez um síðustu helgi eftir skelfilegt gengi að undanförnu en hann náði bara að sitja í stjórastólnum í tvö hundruð daga. Everton tapaði níu af síðustu þrettán leikjum undir stjórn hans þar af þeim síðasta á móti botnliði Norwich. Fabio Cannavaro has been interviewed by Everton as the Premier League club continues its search for a new manager - @JBurtTelegraph reports #EFC https://t.co/TWsRjeFswt— Telegraph Football (@TeleFootball) January 20, 2022 Duncan Ferguson tekur við sem tímabundinn knattspyrnustjóri líkt og hann hefur gert oft á síðustu árum þegar Everton hefur rekið knattspyrnustjóra sinn. Einn af þessum þremur sem eru á lista Everton er Ítalinn Fabio Cannavaro sem var á sínum tíma einn allra besti varnarmaður heims og leiðtogi ítalska landsliðsins sem varð heimsmeistari 2006. Bæði The Telegraph og Daily Mail segja að Everton vilji ræða við Cannavaro. Hinir tveir á listanum eru þeir Wayne Rooney og Frank Lampard, tveir af bestu leikmönnunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Despite Derby having a 21 point deduction, injury problems and a transfer embargo, they have moved off the bottom of the Championship table and are just 9 points from safety. What an unbelievable job Wayne Rooney is doing pic.twitter.com/y9dlc7JVSR— ESPN UK (@ESPNUK) January 16, 2022 Fabio Cannavaro er 48 ára og síðasta starf hans var hjá Guangzhou í Kína. Hann hefur ekki stýrt félagi í Evrópu heldur aðeins í Kína og Sádí Arabíu. Wayne Rooney er 36 ára gamall og núverandi knattspyrnustjóri Derby County í ensku b-deildinni en Frank Lampard er 43 ára og hefur verið atvinnulaus síðan Chelsea lét hann fara fyrir um það bil ári síðan.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira