Heimsmeistarinn í CrossFit tryggði sér sæti á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2022 10:01 Tia-Clair Toomey er fimmfaldur heimsmeistari í CrossFit og er nú á leiðinni á sína aðra Ólympíuleika. Skjámynd/Youtube/Tia-Clair Toomey & Shane Orr Tia-Clair Toomey verður fyrsta virka CrossFit konan í sögunni til að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikunum. Hún verður meðal keppenda á Ólympíuleikunum í Peking í næsta mánuði. Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Toomey verður í bobsleðaliði Ástrala á leikunum en hún náði lágmarkssæti ásamt liðsfélaga sínum Ashleigh Werner. Sætið var tryggt þegar Alþjóða bobsleða og sleðasambandið gaf út styrkleiklista sinn og að þær Toomey og Werner voru saman tuttugasta sætinu sem dugaði þeim inn á leikana. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Toomey er með þessu að ná Ólympíuleikatvennunni því hún keppti í kraftlyftingum á Ólympíuleikunum í Ríó 2016. Síðan að hún náði fjórtánda sætinu í 58 kíló þyngdarflokki í Ríó fyrir fimm og hálfu ári hefur hún unnið heimsmeistaratitilinn í CrossFit fimm ár í röð. Engin önnur hefur unnið heimsmeistaratitilinn oftar en tvisvar. Toomey vann líka gull á Samveldisleikunum í sama þyngdarflokki árið 2018. Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar í Peking í Kína en þeir enda aðeins fjórum dögum áður en fyrsti hluti undankeppni heimsleikanna í CrossFit hefjast. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1) „Ég er mjög spennt yfir því að geta tilkynnt um þessa sérstaka stund. Allir sem hafa fylgst með ferli mínum vita hversu ótrúlega mikilvægt það er fyrir bæði mig og Ahanes að keppa fyrir Ástralíu. Þetta skiptir því miklu,“ skrifaði Tia-Clair Toomey á Instagram síðu sína. „IBSF tilkynnti um fjölda sæta sem þjóðir heimsins fá á leikina og við kláruðu þetta. Ash og ég tryggðum okkur sæti á 2022 Ólympíuleikunum í Peking,“ skrifaði Tia-Clair. „Þetta var ótrúlegt tveggja ára ferli fullt af harðri keppni og það lítur út fyrir að vera heil lífstíð af lærdæmi og fórnum á þeim tímum sem við lifum. Að komast yfir þessar áskoranir og ná þessum árangri gerir okkur bara enn stoltari af útkomunni,“ skrifaði Toomey. View this post on Instagram A post shared by Tia-Clair Toomey-Orr (@tiaclair1)
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking CrossFit Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira