Skvettubræður komu Golden State aftur á sigurbraut Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2022 08:01 Klay Thompson og Stephen Curry voru drjúgir í sigri Golden State Warriors á Detroit Pistons. ap/Jed Jacobsohn Golden State Warriors komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli í nótt, 102-86. Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson fóru fyrir Golden State og skoruðu samtals 39 stig. Thompson var með 21 stig, þar af sautján í fyrri hálfleik, og Curry átján. Andrew Wiggins skoraði nítján stig fyrir Golden State sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Leading the way in the @warriors win, Klay Thompson went off for 17 PTS in the first half on his way to a season-high 21 PTS! pic.twitter.com/EBufdpSX2e— NBA (@NBA) January 19, 2022 Rodney McGruder skoraði nítján stig fyrir Detroit og Hamidou Diallo sextán. Liðið er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Í hinum leik næturinnar vann Minnesota Timberwolves New York Knicks í Madison Square Garden, 110-112. Þetta var annar sigur Úlfanna í röð en þeir eru í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Anthony Edwards skoraði 21 stig fyrir Minnesota og Karl-Anthony Towns tuttugu. Evan Fournier skoraði 27 stig fyrir Knicks og Julius Randle var með 21 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. CLUTCH! KAT puts the @Timberwolves up by 2 late on @NBATV! pic.twitter.com/8Rx8GX5K2w— NBA (@NBA) January 19, 2022 Úrslitin í nótt Golden State 102-86 Detroit NY Knicks 110-112 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Skvettubræðurnir Stephen Curry og Klay Thompson fóru fyrir Golden State og skoruðu samtals 39 stig. Thompson var með 21 stig, þar af sautján í fyrri hálfleik, og Curry átján. Andrew Wiggins skoraði nítján stig fyrir Golden State sem er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. Leading the way in the @warriors win, Klay Thompson went off for 17 PTS in the first half on his way to a season-high 21 PTS! pic.twitter.com/EBufdpSX2e— NBA (@NBA) January 19, 2022 Rodney McGruder skoraði nítján stig fyrir Detroit og Hamidou Diallo sextán. Liðið er í fjórtánda og næstneðsta sæti Austurdeildarinnar. Í hinum leik næturinnar vann Minnesota Timberwolves New York Knicks í Madison Square Garden, 110-112. Þetta var annar sigur Úlfanna í röð en þeir eru í 7. sæti Vesturdeildarinnar. Anthony Edwards skoraði 21 stig fyrir Minnesota og Karl-Anthony Towns tuttugu. Evan Fournier skoraði 27 stig fyrir Knicks og Julius Randle var með 21 stig, níu fráköst og níu stoðsendingar. CLUTCH! KAT puts the @Timberwolves up by 2 late on @NBATV! pic.twitter.com/8Rx8GX5K2w— NBA (@NBA) January 19, 2022 Úrslitin í nótt Golden State 102-86 Detroit NY Knicks 110-112 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum