Sigrún ákvað að láta gott af sér leiða eftir erfiðan föðurmissi Stefán Árni Pálsson skrifar 18. janúar 2022 12:30 Sigrún var lengi vel ein besta frjálsíþróttakona landsins. „Miðillinn er bara í rauninni mitt áhugamál og ég hef mikinn áhuga á andlegri og líkamlegri heilsu,“ segir Sigrún Fjeldsted Sveinsdóttir í þættinum Spegilmyndin sem er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og var þátturinn á dagskrá á Stöð 2 í gær. Sigrún er markþjálfi og heldur úti Instagram-síðunni andleg og líkamlega heilsa. Þar hvetur hún fólk til þess að hreyfa sig í þrjátíu mínútur á dag. Þættirnir fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Í þættinum í gær var fjallað um heilsu og hreyfingu. „Þarna er ég bæði að deila efni frá mér persónulega og því sem ég er að grúska í.“ Sigrún setti á laggirnar áskorun á Instagram sem nefnist #3030heilsa. „Ég byrjaði á þessu fyrir tveimur árum því ég vildi vekja athygli á samspili andlegrar og líkamlegrar heilsu og þetta var í kringum alþjóðlegan forvarnardag gegn sjálfsvígum sem er alltaf haldinn í september. Ég missi pabba minn 2007 úr sjálfsvígi og ákvað einn daginn að ég skyldi láta þennan atburð gott af sér leiða.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum í gær. Klippa: Skorar á fólk að hreyfa sig á hverjum degi Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Helstu tískustraumar í förðun Í gær fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 sem ber heitið Spegilmyndin og er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. 11. janúar 2022 12:30 „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. 2. september 2021 13:46 „Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. 21. september 2020 12:02 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Sigrún er markþjálfi og heldur úti Instagram-síðunni andleg og líkamlega heilsa. Þar hvetur hún fólk til þess að hreyfa sig í þrjátíu mínútur á dag. Þættirnir fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð. Í þættinum í gær var fjallað um heilsu og hreyfingu. „Þarna er ég bæði að deila efni frá mér persónulega og því sem ég er að grúska í.“ Sigrún setti á laggirnar áskorun á Instagram sem nefnist #3030heilsa. „Ég byrjaði á þessu fyrir tveimur árum því ég vildi vekja athygli á samspili andlegrar og líkamlegrar heilsu og þetta var í kringum alþjóðlegan forvarnardag gegn sjálfsvígum sem er alltaf haldinn í september. Ég missi pabba minn 2007 úr sjálfsvígi og ákvað einn daginn að ég skyldi láta þennan atburð gott af sér leiða.“ Hér að neðan má sjá brot úr þættinum í gær. Klippa: Skorar á fólk að hreyfa sig á hverjum degi
Spegilmyndin Heilsa Tengdar fréttir Helstu tískustraumar í förðun Í gær fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 sem ber heitið Spegilmyndin og er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. 11. janúar 2022 12:30 „Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16 Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. 2. september 2021 13:46 „Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. 21. september 2020 12:02 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Helstu tískustraumar í förðun Í gær fór í loftið nýr þáttur á Stöð 2 sem ber heitið Spegilmyndin og er í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur. 11. janúar 2022 12:30
„Fegurð er bara allskonar og fjölbreytileikinn er lang fallegastur“ „Þetta eru mannlífsþættir á léttu nótunum og snúast um heilsu - og fegrunargeirann hér á landi,“ segir Marín Manda Magnúsdóttir um nýju lífsstílsþættina sína Spegilmyndin. Fyrsti þáttur er sýndur á Stöð 2 í kvöld. 10. janúar 2022 18:16
Fólk stökk upp úr sófanum eftir að hafa séð Sigrúnu hreyfa sig í rigningunni „Þetta gengur út á að gera skuldbindingu við sjálfan sig um að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í þrjátíu daga,“ segir þjálfarinn og markþjálfinn Sigrún Fjeldsted um áskorunina #3030. 2. september 2021 13:46
„Allir ættu að eiga 30 mínútur á dag til þess að hlúa að heilsu sinni“ Síðustu daga hefur áskorunin #3030heilsa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Á bak við þetta átak er náms- og starfsráðgjafinn Sigrún Fjeldsted, fyrrum afrekskona í frjálsum íþróttum. Þetta framtak hennar gengur út á að hreyfa sig í 30 mínútur á hverjum degi í 30 daga. 21. september 2020 12:02