Karólína Lea lét stríðnina ekki slá sig út af laginu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 11:41 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir nær vonandi að taka næsta skref með Bayern München í aðdraganda Evrópumótsins næsta sumar. Getty/Alexander Scheuber Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í aðalhlutverki í myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla kvennaliðs Bayern München. Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Karólína Lea er að hefja sitt annað tímabil með Bayern München en hún varð þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili. Karólína á eitthvað í land með að læra þýskuna og fulltrúi Instagram síðu Bayern ræddi stuttlega við hana á ensku. Hann bað hana þó um að segja hver væru uppáhalds þýsku orðin hennar. Bayern liðið var þarna á ferðalagi og dauðfæri til að stríða aðeins einum af reynsluminni leikmönnum hópsins. Þá má því heyra stríðnistón í liðsfélögunum á bak við en Karólína Lea lét þær ekki slá sig út af laginu og kom með nokkur vel valin þýsk orð. View this post on Instagram A post shared by FC Bayern Frauen (@fcbfrauen) Það mátti heyra þarna „Schöne scheise“ og „Bauarbeiterdekoltee“ svo eitthvað sé nefnt. Hvort sem liðsfélagarnir voru að gera grín að henni eða ekki þá hafði Karólína Lea bara gaman af. Það má sjá myndbandið hér fyrir ofan. Karólína Lea er tvítug síðan í ágúst en enginn landsliðskona skoraði fleiri mörk fyrir íslenska A-landsliðið á síðasta ári. Karólína skoraði fjögur mörk og þegar komin með fimm mörk í þrettán landsleikju
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira