Védís Hervör eignaðist sitt þriðja barn: „Þú græðir hjartað heilt“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. janúar 2022 12:51 Söngkonan Védís Hervör eignaðist valkyrjuna sína 30. desember. Facebook/Védís Hervör Söngkonan Védís Hervör Árnadóttir eignaðist sitt þriðja barn undir lok síðasta árs. „Valkyrjan okkar Þórhallur Bergmann mætti í heiminn að morgni 30. desember. Stór, hraust og spriklandi.“ „Það er enn á ný staðfest að ljósmæður eru englar í mannsmynd. Nú virðist tíminn standa í stað og allt sett til hliðar til þess að umvefja, næra og elska litla ósjálfbjarga mannveru. Ég bara veit ekkert betra,“ segir Védís í tilkynningu sem hún birti á Facebook. Fréttablaðið sagði fyrst frá. Þetta er þriðja barn Védísar en fyrir átti hún tvo drengi. „Litla systir á víst sama afmælisdag og Tiger Woods og Lebron James þannig að það er kannski einhver von um íþróttaferil þó hún eigi afmæli kortér í áramót.“ Með færslunni birti hún myndir af fjölskyldunni og fallegan texta eftir sjálfa sig. Elsku barnElsku barn, þú ert elskunnar barn - ástar sem hér spratt um árið. Allt sem var virðist æ óralangt, líkt og þú hafir ætíð verið. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. Bernskubrek, æskunnar blóm - rósa sem hér spruttu um árið. Nóttin dimm kemur deginum frá, allt á einn veginn endar. En augu þín vekja von, vorsins vindar fylgja þér. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. -VHÁ Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
„Það er enn á ný staðfest að ljósmæður eru englar í mannsmynd. Nú virðist tíminn standa í stað og allt sett til hliðar til þess að umvefja, næra og elska litla ósjálfbjarga mannveru. Ég bara veit ekkert betra,“ segir Védís í tilkynningu sem hún birti á Facebook. Fréttablaðið sagði fyrst frá. Þetta er þriðja barn Védísar en fyrir átti hún tvo drengi. „Litla systir á víst sama afmælisdag og Tiger Woods og Lebron James þannig að það er kannski einhver von um íþróttaferil þó hún eigi afmæli kortér í áramót.“ Með færslunni birti hún myndir af fjölskyldunni og fallegan texta eftir sjálfa sig. Elsku barnElsku barn, þú ert elskunnar barn - ástar sem hér spratt um árið. Allt sem var virðist æ óralangt, líkt og þú hafir ætíð verið. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. Bernskubrek, æskunnar blóm - rósa sem hér spruttu um árið. Nóttin dimm kemur deginum frá, allt á einn veginn endar. En augu þín vekja von, vorsins vindar fylgja þér. Undur lífs, leiðandi ljós. Þú græðir hjartað heilt. -VHÁ
Ástin og lífið Tónlist Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira