Messi neikvæður og kominn aftur til Parísar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 10:31 Lionel Messi ætti að hefja æfingar fljótlega aftur með Paris Saint-Germain. EPA-EFE/Christophe Petit Tesson Lionel Messi er sloppinn úr einangrun í Argentínu og hefur loksins skilað sér aftur til Paris Saint-Germain úr jólafríðinu. Messi var einn af fjórum leikmönnum Paris Saint-Germain sem skiluðu jákvæðum kórónuveiruprófum á sunnudaginn var en hann var prófaður í Argentínu. Paris St Germain forward Lionel Messi has returned to Paris after testing negative for COVID-19 and will resume training in the coming days, the French Ligue 1 club said on Wednesday. https://t.co/ZyL9aMEN8o— Reuters Sports (@ReutersSports) January 5, 2022 Franska félagið staðfesti það að Messi væri mættur í vinnuna á ný og að hann myndi hefja æfingar á næstu dögum. Messi smitaðist í jólfríinu sem hann eyddi á æskuslóðum sínum í Rosario í Argentínu. Messi missti af 4-0 sigri PSG á Vannes í franska bikarnum á mánudaginn en næsti leikur liðsins er á útivelli á móti Lyon á sunnudaginn. Paris Saint-Germain er efst í frönsku deildinni með þrettán stigum meira en næsta lið. Messi hefur skorað 6 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG en aðeins eitt markanna hefur komið í fimm deildarleikjum því hann er með fimm mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Messi var einn af fjórum leikmönnum Paris Saint-Germain sem skiluðu jákvæðum kórónuveiruprófum á sunnudaginn var en hann var prófaður í Argentínu. Paris St Germain forward Lionel Messi has returned to Paris after testing negative for COVID-19 and will resume training in the coming days, the French Ligue 1 club said on Wednesday. https://t.co/ZyL9aMEN8o— Reuters Sports (@ReutersSports) January 5, 2022 Franska félagið staðfesti það að Messi væri mættur í vinnuna á ný og að hann myndi hefja æfingar á næstu dögum. Messi smitaðist í jólfríinu sem hann eyddi á æskuslóðum sínum í Rosario í Argentínu. Messi missti af 4-0 sigri PSG á Vannes í franska bikarnum á mánudaginn en næsti leikur liðsins er á útivelli á móti Lyon á sunnudaginn. Paris Saint-Germain er efst í frönsku deildinni með þrettán stigum meira en næsta lið. Messi hefur skorað 6 mörk í 16 leikjum í öllum keppnum á sínu fyrsta tímabili með PSG en aðeins eitt markanna hefur komið í fimm deildarleikjum því hann er með fimm mörk í fimm leikjum í Meistaradeildinni.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira