Handrið gaf sig og áhorfendur hrundu til jarðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. janúar 2022 22:30 Eins og sjá má voru áhorfendur bara nokkuð hressir með að fá að hitta Jalen Hurts, leikmann Philadelphia Eagles. Greg Fiume/Getty Images Betur fór en á horfðist þegar handrið í áhorfendastúku á FedEx-velli Washington gaf sig er Washington Football Team tók á móti Philadelphia Eagles í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í nótt. Handriðið gaf sig undan þunga áhorfenda er þeir freistuðu þess að fá fimmu frá leikmanni Philadelphia, Jalen Hurts, með þeim afleiðingum að nokkrir áhorfendur féllu til jarðar. Svo virðist sem engan hafi sakað. Í yfirlýsingu frá Washington Football Team kemur fram að allir sem hafi lent í slysinu hafi fengið aðhlynningu á staðnum, og yfirgefið svæðið í kjölfarið á því. Þá er haft eftir einum forsvarsmanna Wahington-liðsins að umrætt svæði sé fyrir fatlaða einstaklinga, og sé sérstaklega hannað fyrir sex einstaklinga í hjólastól ásamt sex fylgdarmönnum þeirra. Því sé ekki um að ræða handrið sem þoli mikið álag, sérstaklega ekki þegar fjöldi manns sem vega saman fleiri hundruð kíló halli sér að því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. They really wanted that high five 😳(via mike_garafolo/IG) pic.twitter.com/CVxQhsBpOw— ESPN UK (@ESPNUK) January 3, 2022 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira
Handriðið gaf sig undan þunga áhorfenda er þeir freistuðu þess að fá fimmu frá leikmanni Philadelphia, Jalen Hurts, með þeim afleiðingum að nokkrir áhorfendur féllu til jarðar. Svo virðist sem engan hafi sakað. Í yfirlýsingu frá Washington Football Team kemur fram að allir sem hafi lent í slysinu hafi fengið aðhlynningu á staðnum, og yfirgefið svæðið í kjölfarið á því. Þá er haft eftir einum forsvarsmanna Wahington-liðsins að umrætt svæði sé fyrir fatlaða einstaklinga, og sé sérstaklega hannað fyrir sex einstaklinga í hjólastól ásamt sex fylgdarmönnum þeirra. Því sé ekki um að ræða handrið sem þoli mikið álag, sérstaklega ekki þegar fjöldi manns sem vega saman fleiri hundruð kíló halli sér að því. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. They really wanted that high five 😳(via mike_garafolo/IG) pic.twitter.com/CVxQhsBpOw— ESPN UK (@ESPNUK) January 3, 2022
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Sjá meira