Sá yngsti í sögunni til að ná þrennu í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 14:01 Josh Giddey á ferðinni með boltann í leiknum á móti Dallas Mavericks en til varnar er Dwight Powell. AP/Sue Ogrocki Nýliðinn Josh Giddey átti frábæran leik með Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og hafði sett nýtt NBA-met þegar leiknum lauk. Giddey endaði leikinn með 17 stig, 14 stoðsendingar og 13 fráköst en hann varð þar með sá yngsti í sögu NBA deildarinnar til að ná þrennu í leik. 17 PTS, 13 REB, 14 AST, 4 STL @joshgiddey becomes the the youngest player in NBA history to put up a triple-double! #NBA75 pic.twitter.com/cYZewoJ6ZA— NBA (@NBA) January 3, 2022 Giddey bætti þarna met LaMelo Ball. Ball var 19 ára og 140 daga gamall á sínum tíma en Giddey var bara 19 ára og 84 daga gamall í gær. Giddey varð líka sá yngsti til að vera með flest stig, flest fráköst og flestar stoðsendingar hjá báðum liðum í sama leiknum. Hann bætti þar met Luka Doncic. Frammistaðan kom þó ekki í veg fyrir tap á móti Dallas Mavericks en Jason Kidd, þjálfari Dallas-liðsins, hrósaði stráknum eftir leikinn. Kidd var sjálfur með 107 þrennur á sínum ferli. „Hann er óeigingjarn. Hann skilur hvernig á að spila leikinn þrátt fyrir að vera bara nítján ára gamall. Honum líður vel með boltann og liðsfélagar hans vita að ef þeir hreyfa sig vel þá munu þeir fá boltann. Hann er líka með gott þriggja stiga skot og hefur allan pakkann,“ sagði Jason Kidd. Josh Giddey fæddist 10. október 2002 í Melbourne í Ástralíu. Hann spilaði aldrei í bandaríska háskólaboltanum en lék eitt tímabil með Adelaide 36ers í áströlsku deildinni áður en Oklahoma City Thunder valdi hann sjöttan í nýliðavalinu 2021. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Giddey endaði leikinn með 17 stig, 14 stoðsendingar og 13 fráköst en hann varð þar með sá yngsti í sögu NBA deildarinnar til að ná þrennu í leik. 17 PTS, 13 REB, 14 AST, 4 STL @joshgiddey becomes the the youngest player in NBA history to put up a triple-double! #NBA75 pic.twitter.com/cYZewoJ6ZA— NBA (@NBA) January 3, 2022 Giddey bætti þarna met LaMelo Ball. Ball var 19 ára og 140 daga gamall á sínum tíma en Giddey var bara 19 ára og 84 daga gamall í gær. Giddey varð líka sá yngsti til að vera með flest stig, flest fráköst og flestar stoðsendingar hjá báðum liðum í sama leiknum. Hann bætti þar met Luka Doncic. Frammistaðan kom þó ekki í veg fyrir tap á móti Dallas Mavericks en Jason Kidd, þjálfari Dallas-liðsins, hrósaði stráknum eftir leikinn. Kidd var sjálfur með 107 þrennur á sínum ferli. „Hann er óeigingjarn. Hann skilur hvernig á að spila leikinn þrátt fyrir að vera bara nítján ára gamall. Honum líður vel með boltann og liðsfélagar hans vita að ef þeir hreyfa sig vel þá munu þeir fá boltann. Hann er líka með gott þriggja stiga skot og hefur allan pakkann,“ sagði Jason Kidd. Josh Giddey fæddist 10. október 2002 í Melbourne í Ástralíu. Hann spilaði aldrei í bandaríska háskólaboltanum en lék eitt tímabil með Adelaide 36ers í áströlsku deildinni áður en Oklahoma City Thunder valdi hann sjöttan í nýliðavalinu 2021. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum