Carra um brot Mane: Þetta er verra en gult spjald en samt ekki rautt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 10:00 Sadio Mane fékk að klára leikinn á móti Chelsea í gær og menn voru ósammála um réttmæti þess. EPA-EFE/VICKIE FLORES Liverpool liðið hefði auðveldlega getað lent manni færri eftir aðeins nokkra sekúndna leik í stórleiknum á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira
Umfjöllunin eftir leikinn snerist því mikið um brot Sadio Mane á Cesar Azpilicueta eftir aðeins sex sekúndna leik. Mane slapp með gult spjald en Chelsea menn voru mjög ósáttir með það. Liverpool komst í kjölfarið í 2-0 en Chelsea jafnaði metin með tveimur mörkum á stuttum tíma undir lok fyrri hálfleiks. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Leiknum lauk siðan með 2-2 jafntefli og eini sigurvegarinn var því topplið Manchester City sem er að stinga af. Chelsea menn hefðu verið í allt annarri stöðu manni fleiri í 89 mínútur plús. Gamli Liverpool maðurinn Jamie Carragher ræddi atvikið með Mane eftir leikinn og það er óhætt að segja að Liverpool hjartað hafi slegið ört hjá honum þar. „Þetta er verra en gult spjald en held samt að þetta sé samt ekki rautt spjald,“ sagði Jamie Carragher og Jimmy Floyd Hasselbaink var hneykslaður. „Er þér alvara,“ spurði Hasselbaink augljóslega á því að Mane hafi átt að fara mjög snemma í sturtu. Carragher svaraði já. „Ertu með Liverpool hattinn á þér eða fótbolta hattinn“ spurði Hasselbaink. Carragher rifjaði þá upp atvik með Mason Mont sem fór í VAR og var ekki rautt spjald að hans mati. „Það var örugglega ekki rautt spjald. Þetta er hins vegar rautt spjald og það skiptir engu máli þótt að það séu bara sex sekúndur liðnar af leiknum,“ sagði Hasselbaink. Það má sjá umræðuna hér fyrir ofan og fyrir neðan má síðan sjá ósáttan Cesar Azpilicueta ræða atvikið strax eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Sjá meira