Heimsmeistari og covid-efasemdamaður látinn eftir að hafa útskrifað sjálfan sig af spítala Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2021 09:00 Frédéric Sinistra var í hópi fremstu sparkboxara heims. Hann keppti í þungavigt. getty/Foc Kan Belgíski sparkboxarinn Frédéric Sinistra er látinn, 41 árs að aldri. Hann lést af völdum hjartaáfalls vegna kórónuveirunnar. Sinistra, sem varð þrisvar sinnum heimsmeistari, lagðist inn á spítala í lok nóvember að beiðni þjálfara síns. Hann greindist með veiruna en tók því ekki mjög alvarlega þótt hann hafi birt myndir af sér liggjandi á gjörgæslu andandi í gegnum súrefnisslönug . Sinistra útskrifaði sjálfan af spítalanum og ætlaði að glíma sjálfur við „litlu veiruna“, eins og hann kallaði hana, heima hjá sér. Sinistra lést skömmu síðar á heimili sínu. Sinistra var duglegur að gagnrýna aðgerðir belgískra stjórnvalda í baráttunni gegn kórónuveirunni og nýtti samfélagsmiðla sína til að koma þeirri gagnrýni á framfæri. Þá var hann efasemdamaður um bólusetningar. Sinistra var einn af fremstu sparkboxurum heims og vann 39 af 48 bardögum sínum á ferlinum. Hann varð bæði heims- og Evrópumeistari. Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira
Sinistra, sem varð þrisvar sinnum heimsmeistari, lagðist inn á spítala í lok nóvember að beiðni þjálfara síns. Hann greindist með veiruna en tók því ekki mjög alvarlega þótt hann hafi birt myndir af sér liggjandi á gjörgæslu andandi í gegnum súrefnisslönug . Sinistra útskrifaði sjálfan af spítalanum og ætlaði að glíma sjálfur við „litlu veiruna“, eins og hann kallaði hana, heima hjá sér. Sinistra lést skömmu síðar á heimili sínu. Sinistra var duglegur að gagnrýna aðgerðir belgískra stjórnvalda í baráttunni gegn kórónuveirunni og nýtti samfélagsmiðla sína til að koma þeirri gagnrýni á framfæri. Þá var hann efasemdamaður um bólusetningar. Sinistra var einn af fremstu sparkboxurum heims og vann 39 af 48 bardögum sínum á ferlinum. Hann varð bæði heims- og Evrópumeistari.
Belgía Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Aubameyang syrgir fallinn félaga „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Sjá meira