Töluvert af börnum í farsóttahúsum yfir jólin Eiður Þór Árnason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 23. desember 2021 22:14 Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna. Vísir Tæplega sex þúsund manns verða í einangrun eða sóttkví um jólin og mun hluti þeirra dvelja í farsóttahúsunum yfir hátíðirnar fjarri fjölskyldu og vinum. Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira
Þar eru nú alls 194 í farsóttahúsunum fjórum en húsið á Rauðarárstíg er hægt og sígandi að fyllast. Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttahúsanna, á von á því að ástandið verði strembið um jólin. „Það er allt að fyllast hjá okkur og margir sem vilja koma til okkar. Því miður sýnist mér að við náum ekki að sinna því öllu en við reynum hvað við getum og þurfum svolítið að forgangsraða þeim sem þurfa svo sannarlega að vera hjá okkur,“ sagði Gylfi í kvöldfréttum Stöðvar 2. Töluvert af börnum verður í farsóttahúsunum yfir jólin en nokkur þeirra hafa fengið að fara heim á síðustu dögum. Reynt verður að gera dvöl barnanna aðeins bærilegri á morgun þó einangrunin takmarki mjög það sem er í boði. Hvernig líður fólki með að vera hérna? „Veikindi eru ekki mikil sem betur fer eins og er en þau eru fljót að koma. Fólki er brugðið þegar það þarf að yfirgefa heimili og jafnvel fjölskyldu yfir jólin og vera í einangrun en sem betur fer þegar klukkan slær sex á morgun þá færist ró yfir mannskapinn,“ segir Gylfi að lokum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Sjá meira