Sá einhenti vann troðslukeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 15:30 Hansel Enmanuel með verðlaunin sín. Instagram/@enmanuelhansel Einn strákur sló heldur betur í gegn á City of Palms körfuboltamótinu sem er almennt talið vera stærsta mótið hjá menntaskólum Bandaríkjanna. Sá um ræðir heitir Hansel Enmanuel og þetta væri kannski ekkert sérstaklega fréttnæmt nema fyrir þær sakir að það vantar á hann aðra höndina. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hansel Enmanuel er að spila körfubolta með einni hendi á meðan allir aðrir inn á vellinum eru með báðar hendur til taks. Hann missti hendina þegar hann var sex ára gamall. Veggur hrundi þá á hann og hann var fastur undir honum í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af til að bjarga lífi hans. Fyrirmyndir Enmanuel eru LeBron James og Kevin Durant og hann gaf aldrei upp vonina um að verða körfuboltamaður þrátt fyrir fötlun sína. Það höfðu ekki margir skólar sýnt honum áhuga þrátt fyrir að hafa verið með 26 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali og hjálpað Life Christian Academy að vinna Mið-Flórída titilinn í menntaskólaboltanum. Enmanuel hlýtur samt að fá boð um skólastyrki eftir frammistöðu sína meðal þeirra bestu á hans aldri á umræddu City of Palms körfuboltamóti. Enmanuel vann meðal annars troðslukeppni mótsins og það voru tilþrif í lagi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Körfubolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Sá um ræðir heitir Hansel Enmanuel og þetta væri kannski ekkert sérstaklega fréttnæmt nema fyrir þær sakir að það vantar á hann aðra höndina. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hansel Enmanuel er að spila körfubolta með einni hendi á meðan allir aðrir inn á vellinum eru með báðar hendur til taks. Hann missti hendina þegar hann var sex ára gamall. Veggur hrundi þá á hann og hann var fastur undir honum í tvo klukkutíma. Það þurfti að taka hendina af til að bjarga lífi hans. Fyrirmyndir Enmanuel eru LeBron James og Kevin Durant og hann gaf aldrei upp vonina um að verða körfuboltamaður þrátt fyrir fötlun sína. Það höfðu ekki margir skólar sýnt honum áhuga þrátt fyrir að hafa verið með 26 stig, 11 fráköst og 7 stoðsendingar að meðaltali og hjálpað Life Christian Academy að vinna Mið-Flórída titilinn í menntaskólaboltanum. Enmanuel hlýtur samt að fá boð um skólastyrki eftir frammistöðu sína meðal þeirra bestu á hans aldri á umræddu City of Palms körfuboltamóti. Enmanuel vann meðal annars troðslukeppni mótsins og það voru tilþrif í lagi eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Körfubolti Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira