Spænskur landsliðsmaður lést eftir slys í landsliðsferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 08:01 Mynd úr landsleik hjá ruðningslandsliði Spánar en myndin tengist Kawa Leauma ekki að öðru leyti. EPA-EFE/MARIO CRUZ Spænski landsliðsmaðurinn í rugby, Kawa Leauma, er látinn eftir skelfilegt slys þegar hann var staddur með landsliðinu sínu í Hollandi. Hinn 32 ára gamli Leauma er talinn hafa fallið úr byggingu og lést vegna höfuðáverka eftir átta metra fall. Tributes paid to Spain rugby player Kawa Leauma, 32, after death from fall https://t.co/ELaCz3tcZ2— Guardian sport (@guardian_sport) December 21, 2021 Hann gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í Amsterdam en það tókst ekki að bjarga lífi hans. Rugby-samband Spánar staðfesti lát leikmannsins en vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um slysið nema að þetta hafi verið furðulegt slys. Eiginkona hans ferðaðist til Amsterdam og það var vegna óskar hennar að ekki yrði meira gefið upp um kringumstæðurnar við slysið. Leauma var staddur í landsliðsferð með spænska ruðningsliðinu sem hafði þar unnið 52-7 sigur á Hollandi. New Zealand-born rugby player Kawa Leauma has passed away after a freak accident saw the rugby star rushed to hospital.https://t.co/8ptIghYgLe— news.com.au (@newscomauHQ) December 21, 2021 Kawa Leauma var þó ekki með í þeim leik vegna þess að það var ekki ljóst hvort hann væri löglegur. Kawa Leauma hafði leikið fyrir tuttugu ára landslið Samoaeyja en hafði ákveðið að spila fyrir spænska landsliðið. Hann náði að leika einn landsleik fyrir Spán en hann lék þar með spænska félagsliðinu Ordizia. Rugby Andlát Spánn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira
Hinn 32 ára gamli Leauma er talinn hafa fallið úr byggingu og lést vegna höfuðáverka eftir átta metra fall. Tributes paid to Spain rugby player Kawa Leauma, 32, after death from fall https://t.co/ELaCz3tcZ2— Guardian sport (@guardian_sport) December 21, 2021 Hann gekkst undir aðgerð á sjúkrahúsi í Amsterdam en það tókst ekki að bjarga lífi hans. Rugby-samband Spánar staðfesti lát leikmannsins en vildi ekki gefa upp nánari upplýsingar um slysið nema að þetta hafi verið furðulegt slys. Eiginkona hans ferðaðist til Amsterdam og það var vegna óskar hennar að ekki yrði meira gefið upp um kringumstæðurnar við slysið. Leauma var staddur í landsliðsferð með spænska ruðningsliðinu sem hafði þar unnið 52-7 sigur á Hollandi. New Zealand-born rugby player Kawa Leauma has passed away after a freak accident saw the rugby star rushed to hospital.https://t.co/8ptIghYgLe— news.com.au (@newscomauHQ) December 21, 2021 Kawa Leauma var þó ekki með í þeim leik vegna þess að það var ekki ljóst hvort hann væri löglegur. Kawa Leauma hafði leikið fyrir tuttugu ára landslið Samoaeyja en hafði ákveðið að spila fyrir spænska landsliðið. Hann náði að leika einn landsleik fyrir Spán en hann lék þar með spænska félagsliðinu Ordizia.
Rugby Andlát Spánn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Króatía vann Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Ná gestirnir þriðja sigrinum í röð? Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sjá meira