NBA: SGA sökkti Clippers með flautukörfu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 19. desember 2021 09:30 Shai Gilgeous-Alexander í leik fyrr á tímabilinu EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Shai Gilgeous-Alexander, leikmaður Oklahoma City Thunder, gerði sér lítið fyrir og skoraði þriggja sitga körfu á meðan að tíminn rann út og tryggði sínum mönnum sigur gegn Los Angeles Clippers, 104-103. Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Oklahoma City Thunder hefur ekki verið í miklu stuði á þessu leiktímabili og situr í neðsta sæti Vesturdeildarinnar með níu sigra og nítján töp. Gilgeous-Alexander skoraði 18 stig fyrir Oklahoma og Luguentz Dort skoraði 29. Hjá Clippers var Luke Kennard stigahæstur með 27 stig. Boston Celtics fékk New York Knicks í heimsókn í Baunaborgina og vann góðan sigur, 114-107. Boston tapaði leiknum á undan fyrir Golden State Warriors en tókst að komast á beinu brautina. Josh Richardsson var atkvæðamestur hjá grænum, en hann skoraði 27 stig af bekknum. Hjá Knicks var það Evan Fournier sem var stigahæstur með 32 stig. SHAI GILGEOUS-ALEXANDER DOES IT AGAIN!!! pic.twitter.com/PEg1slcZ53— Rob Perez (@WorldWideWob) December 19, 2021 Golden State Warriors, sem hefur verið á miklu skriði frá upphafi tímabils, tapaði fyrir Toronto Raptors í Kanada 119-100. Hvorki Stephen Curry né Draymond Green spiluðu þennan leik fyrir Warriors sem lentu fljótlega ofaní holu sem þeim tókst ekki að grafa sig uppúr. Fred VanVleet skoraði 27 stig fyrir Toronto en Jonathon Kuminga 27 stig fyrir Golden State. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 107-116 Houston Rockets Brooklyn Nets 93-100 Orlando Magic Milwaukee Bucks 90-119 Cleveland Cavaliers Utah Jazz 103-109 Washington Wizards
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum