ÓL-meistari kærður fyrir að brjóta á þrettán ára dóttur þjálfara síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 14:00 Yannick Agnel á hápunkti sundferils síns. EPA/HANNIBAL HANSCHKE Fyrrverandi tvöfaldur Ólympíumeistari á nú á hættu að vera dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyrir barnaníð. Yannick Agnel er nú orðinn 29 ára gamall en atvikið sem um ræðir gerðist þegar hann var á hátindi ferilsins. Hann hætti að keppa eftir Ólympíuleikana 2016. Agnel, sem þá var 24 ára og ríkjandi Ólympíumeistari 200 metra skriðsundi, viðurkennir að sögn saksóknarans að hafa stunda kynmök með þrettán ára stúlku - dóttur þjálfara síns. Hann segir það hafa verið með samþykki stúlkunnar. Prosecutor: Two-time Olympic swimming champion Yannick Agnel of France has admitted to having a relationship with an underage girl but denied coercion. Agnel was 24 when the alleged rape took place. The girl was reportedly 13. https://t.co/JIlC6LP4tB— AP Sports (@AP_Sports) December 13, 2021 Agnel var handtekinn á dögunum eftir að meðlimur í æfingahópi hans kærði hann til lögreglunnar. L'Equipe hefur meðal annars fjallað um málið en í framhaldinu einnig aðrir erlendir miðlar. Franska þingið samþykkti nýverið lög um að það sé litið á það sem nauðgun þegar fullorðið fólk hefur samræði með einstaklingi undir fimmtán ára. Rætt hefur verið við fjölda sundmanna úr æfingahópnum en auk lögreglurannsóknarinnar þá hefur franska sundsambandið einnig hafið sína rannsókn. L'ex-nageur français Yannick Agnel, poursuivi pour viol sur mineure, "reconnaît la matérialité des faits", annonce la procureure #AFP pic.twitter.com/GTfUMdEIYi— Agence France-Presse (@afpfr) December 13, 2021 Agnel á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Stúlkan sem um ræðir var dóttir eins þjálfara Agnel. Þau flökkuðu saman um heiminn og segir saksóknari Agnel hafa haft samræði við stúlkuna meðal annars á Spáni, Tælandi og Brasilíu Agnel á enn heimsmetið í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug en það er 3.32.25 mín. og frá árinu 2012. Sund Ólympíuleikar Frakkland Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Yannick Agnel er nú orðinn 29 ára gamall en atvikið sem um ræðir gerðist þegar hann var á hátindi ferilsins. Hann hætti að keppa eftir Ólympíuleikana 2016. Agnel, sem þá var 24 ára og ríkjandi Ólympíumeistari 200 metra skriðsundi, viðurkennir að sögn saksóknarans að hafa stunda kynmök með þrettán ára stúlku - dóttur þjálfara síns. Hann segir það hafa verið með samþykki stúlkunnar. Prosecutor: Two-time Olympic swimming champion Yannick Agnel of France has admitted to having a relationship with an underage girl but denied coercion. Agnel was 24 when the alleged rape took place. The girl was reportedly 13. https://t.co/JIlC6LP4tB— AP Sports (@AP_Sports) December 13, 2021 Agnel var handtekinn á dögunum eftir að meðlimur í æfingahópi hans kærði hann til lögreglunnar. L'Equipe hefur meðal annars fjallað um málið en í framhaldinu einnig aðrir erlendir miðlar. Franska þingið samþykkti nýverið lög um að það sé litið á það sem nauðgun þegar fullorðið fólk hefur samræði með einstaklingi undir fimmtán ára. Rætt hefur verið við fjölda sundmanna úr æfingahópnum en auk lögreglurannsóknarinnar þá hefur franska sundsambandið einnig hafið sína rannsókn. L'ex-nageur français Yannick Agnel, poursuivi pour viol sur mineure, "reconnaît la matérialité des faits", annonce la procureure #AFP pic.twitter.com/GTfUMdEIYi— Agence France-Presse (@afpfr) December 13, 2021 Agnel á yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsisdóm verði hann fundinn sekur. Stúlkan sem um ræðir var dóttir eins þjálfara Agnel. Þau flökkuðu saman um heiminn og segir saksóknari Agnel hafa haft samræði við stúlkuna meðal annars á Spáni, Tælandi og Brasilíu Agnel á enn heimsmetið í 400 metra skriðsundi í 25 metra laug en það er 3.32.25 mín. og frá árinu 2012.
Sund Ólympíuleikar Frakkland Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti Fleiri fréttir Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti