Rangnick fyrstur til að halda hreinu í fyrstu tveim í 118 ár Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 09:01 Ralf Rangnick veit að það er ýmislegt sem þarf að laga hjá United, þar á meðal varnaleikur liðsins. Getty/Simon Stacpoole Ralf Rangnick, nýráðinn bráðabirgðastjóri Manchester United, varð í kvöld aðeins annar þjálfari liðsins til að fá ekki á sig mark í fyrstu tveim deildarleikjum sínum sem stjóri liðsins. Sá eini sem hafði náð þessu áður en Rengnick kom til sögunnar var Ernest Mangnall þegar hann tók við liðinu árið 1903, eða fyrir 118 árum. 1903 - Ralf Rangnick is the second Manchester United manager to register a clean sheet in his first two league games in charge of the club after Ernest Mangnall in 1903. Spotlight. pic.twitter.com/IcjmVNUDWu— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2021 Varnarleikur United hefur ekki verið upp á marga fiska á yfirstandandi tímabili, en liðið hefur fengið á sig 24 mörk í 16 leikjum. Rangnick hefur sjálfur talað um að varnarleikurinn sé einn af þeim fjölmöegu þáttum sem þarf að laga innan félagsins. Liðið hefur farið ágætlega af stað undir stjórn Þjóðverjans og unnið sigra gegn Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 27 stig eftir 16 leiki. Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Sá eini sem hafði náð þessu áður en Rengnick kom til sögunnar var Ernest Mangnall þegar hann tók við liðinu árið 1903, eða fyrir 118 árum. 1903 - Ralf Rangnick is the second Manchester United manager to register a clean sheet in his first two league games in charge of the club after Ernest Mangnall in 1903. Spotlight. pic.twitter.com/IcjmVNUDWu— OptaJoe (@OptaJoe) December 11, 2021 Varnarleikur United hefur ekki verið upp á marga fiska á yfirstandandi tímabili, en liðið hefur fengið á sig 24 mörk í 16 leikjum. Rangnick hefur sjálfur talað um að varnarleikurinn sé einn af þeim fjölmöegu þáttum sem þarf að laga innan félagsins. Liðið hefur farið ágætlega af stað undir stjórn Þjóðverjans og unnið sigra gegn Crystal Palace og Norwich í ensku úrvalsdeildinni. United situr nú í fimmta sæti deildarinnar með 27 stig eftir 16 leiki.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25 Mest lesið Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Fleiri fréttir Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Sjá meira
Ronaldo tryggði United þriðja sigurinn í röð Manchester United hefur unnið seinustu þrjá leiki sína í ensku úrvalsdeildinni, og er ósigrað í seinustu fjórum, eftir nauman 1-0 sigur gegn nýliðum Norwich í kvöld. 11. desember 2021 19:25