„Ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2021 20:33 Ralf Rangnick var líflegur á hliðarlínunni í kvöld. Stephen Pond/Getty Images Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði nýliðum Norwich fyrir spilamennsku sína í kvöld eftir að United vann 0-1 útisigur gegn botnliðinu. „Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira
„Ég hef ekki séð mörg lið spila eins vel gegn toppliðunum og Norwich gerði í kvöld. Þeir spiluðu ekki eins og botnlið,“ sagði Rangnick í samtali við Match of the Day. Þrátt fyrir það að vera ánægður með stigin þrjú viðurkennir Rangnick að liðið eigi langt í land og það séu margir hlutir sem þarf að bæta. „Þegar allt kemur til alls þá þurfum við að geta keppt á móti þessum liðum og vera tilbúnir í líkamleg átök. Það er enn nóg pláss fyrir bætingar á því sviði. Við mætum Brentford eftir þrjá daga og það verður ekki auðveldara.“ „Það var mikil ákefð í leiknum í kvöld. Þeir spiluðu vel og spiluðu ekki eins og botnlið. Við lentum í smá vandræðum á fyrstu 15 mínútunum.“ Rangnick segir að sínir menn hafi sjórnað leiknum, en að liðið geti þakkað David de Gea fyrir það að hafa haldið hreinu. „Við stjórnuðum leiknum frá upphafi, en áttum erfitt með að finna réttu lausnirnar. Við gerðum vel varnarlega og leyfðum þeim ekki að komast í mörg skot eða færi í fyrri hálfleik.“ „Í hálfleik sagði ég strákunum að við þyrftum að auka hraðann og ákefðina. Seinni hálfleikurinn var aðeins betri en við vorum heppnir að fá ekki á okkur mark. David de Gea átti tvær eða þrjár virkilega góðar vörslur.“ Rangnick ræddi einnig um þá staðreynd að illa hefur gengið hjá United að halda hreinu hingað til á tímabilinu, og að það væri klárlega eitthvað sem þyrfti að vinna í. „Við höfum fengið á okkur flest mörk af liðunum í efri helmingi töflunnar. Nú erum við búnir að halda hreinu í tveimur leikjum í röð, sem er gott, en við þurfum enn að vinna í því. Sérstaklega á móti líkamlega sterkum liðum, eða liðum sem sækja eins og Norwich gerði í kvöld, sagði Þjóðverjinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Körfubolti Karius mættur í þýsku B-deildina Fótbolti Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Fótbolti Umdeildur arnatemjari rekinn fyrir að birta typpamyndir Fótbolti „Fannst við eiga vinna leikinn” Körfubolti Danir skoruðu 47 mörk í fyrsta leik sínum á HM Handbolti Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Fótbolti Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Enski boltinn Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Körfubolti Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Fótbolti Fleiri fréttir Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjá meira