Körfuboltastelpa frá Flórída sett met með því að skora nítján þrista í leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2021 15:31 Hannah Kohn er stoltur leikmaður Hagerty skólans og á nú bandarískt met. Instagram/@hanko35 Hannah Kohn kom sér á spjöld sögunnar með frammistöðu sinni með skóla sínum í körfuboltaleik í vikunni þegar hún var sjóðandi heit fyrir utan þriggja stiga línuna. Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021 Körfubolti Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Hannah skoraði þá nítján þriggja stiga körfur í sigri Hagerty High School en skólinn er í Oviedo í Florída fylki. 19 THREES.61 POINTS.Hannah Kohn went off #ThatsaW pic.twitter.com/zDIU2SGzJV— espnW (@espnW) December 9, 2021 Hannah var komin með ellefu þriggja stiga körfur í hálfleik og bætti við átt í seinni hálfleiknum. Gamla metið í Bandaríkjunum á þessu skólastigi voru sautján þriggja stiga körfur. Hér fyrir neðan má sjá myndband af skotsýningu Hönnuh Kohn. View this post on Instagram A post shared by Hagerty Girls Basketball (@hagertygbb) Hannah sagði frá því að liðið hefði vitað af metinu í hálfleik því einn í búningsklefanum í hálfleik fann það á netinu. Hún skoraði alls 61 stig í leiknum sem er skólamet. Hún hitti úr 19 af 29 skotum sínum og var því með 66 prósent nýtingu. Hannah tók á móti aðeins fimm tveggja stiga skot í leiknum og fékk ekki eitt einasta víti. Hannah er á næstsíðasta ári í framhaldsskóla og er því á sautjánda ári. Hún er dóttir Josh Kohn sem þjálfar strákalið skólans. Pabbi hennar hefur greinilega kennt henni að skjóta. Hér fyrir neðan má sjá frétt og viðtal við hana um metið. Alright @HighlightHER you got to check out @HagertyGBB @HannahKohn2 ! The Jr shooting guard made 19 three-pointers in a Tuesday night game. According @NFHS_Org that is the new record for the most threes made in a game in girls basketball. pic.twitter.com/cfV7XDL1vd— Kendra Douglas WESH (@Kendra_Melinda) December 8, 2021
Körfubolti Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti „Engin draumastaða“ Handbolti Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Sir Alex er enn að vinna titla Enski boltinn Fleiri fréttir „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga