Varsjá var hársbreidd frá því að skjóta Leicester í útsláttakeppnina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 20:41 2021/22 UEFA Europa League: Legia Warsaw 0 - 1 Spartak Moscow WARSAW, POLAND - DECEMBER 9, 2021: Spartak's goalkeeper Alexander Selikhov saves a penalty kick in the 2021/22 UEFA Europa League Group C Round 6 match between Spartak Moscow and Legia Warsaw at the Marshall Jozef Pilsudski's Municipal Stadium of Legia Warsaw. Alexander Demianchuk/TASS (Photo by Alexander Demianchuk\TASS via Getty Images) Af þeim 16 leikjum sem eru á dagskrá í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld er nú átt þeirra lokið. Legia Varsjáhefði getað komið Leicester til bjargar, en klikkuðu á vítaspyrnu í uppbótartíma. Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42