„Ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 5. desember 2021 12:01 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að heilt yfir litið sé faraldurinn á niðurleið hér á landi. Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi. Áttatíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tíu á landamærum. „Kúrfan undanfarið hefur verið niður á við. Fjöldinn hefur verið að fækka hægt og bítandi og gott að sjá þessar tölur í gær. En við eigum örugglega eftir að sjá einhverja aukningu á morgun og kannski þriðjudag, það er venjulega þannig eftir helgarnar en ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður.“ Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi og eru öll tilfellin enn bundin við Akranes. Hinir smituðu eru með tiltölulega væg einkenni. Þórólfur segir að samkvæmt erlendum upplýsingum sé ekki um alvarleg veikindi af völdum afbrigðisins. „Þetta afbrigði er að greinast víða og eftir því sem ég sé í tilkynningum sem berast erlendis frá þá er ekki mikið um alvarleg veikindi sem betur fer og ég vona að það haldist þannig. En síðan þurfum við að sjá hvernig þessar rannsóknir koma út sem kanna hvort bóluefnin verndi gegn þessu afbrigði en það er ljóst að margir eru bólusettir og flestir fullbólusettir hjá okkur. Það er bara spurning hvort bólusetningin sé að milda sjúkdóminn verulega þannig það á margt eftir að skýrast.“ Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði í gær. Líkt og áður vill hann ekki gefa upp efni minnisblaðsins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira
Áttatíu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tíu á landamærum. „Kúrfan undanfarið hefur verið niður á við. Fjöldinn hefur verið að fækka hægt og bítandi og gott að sjá þessar tölur í gær. En við eigum örugglega eftir að sjá einhverja aukningu á morgun og kannski þriðjudag, það er venjulega þannig eftir helgarnar en ég held að maður geti sagt í heildina tekið að þetta sé að sigla niður.“ Tólf hafa nú greinst með omíkron afbrigði veirunnar hér á landi og eru öll tilfellin enn bundin við Akranes. Hinir smituðu eru með tiltölulega væg einkenni. Þórólfur segir að samkvæmt erlendum upplýsingum sé ekki um alvarleg veikindi af völdum afbrigðisins. „Þetta afbrigði er að greinast víða og eftir því sem ég sé í tilkynningum sem berast erlendis frá þá er ekki mikið um alvarleg veikindi sem betur fer og ég vona að það haldist þannig. En síðan þurfum við að sjá hvernig þessar rannsóknir koma út sem kanna hvort bóluefnin verndi gegn þessu afbrigði en það er ljóst að margir eru bólusettir og flestir fullbólusettir hjá okkur. Það er bara spurning hvort bólusetningin sé að milda sjúkdóminn verulega þannig það á margt eftir að skýrast.“ Sóttvarnalæknir skilaði heilbrigðisráðherra nýju minnisblaði í gær. Líkt og áður vill hann ekki gefa upp efni minnisblaðsins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Fleiri fréttir Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Sjá meira