Stúlknaliðið fékk silfur eftir mikla baráttu við Svía Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. desember 2021 17:45 Íslensku stelpurnar fagna af innlifun. stefán þór friðriksson Íslenska stúlknaliðið vann til silfurverðlauna á Evrópumótinu í hópfimleikum í Guimaeres í Portúgal í dag. Íslensku stelpurnar voru eins nálægt því að vinna gull og hægt verður en þær voru aðeins 0.100 á eftir sigurvegurum Svía. Minni verður munurinn ekki. Ísland fékk 54.200 í heildareinkunn en Svíþjóð 54.300. Bretland fékk bronsið með 51.725 í heildareinkunn. Íslenska stúlknaliðið hleypur inn á keppnisgólfið, leiddar áfram af lukkudýri mótsins.stefán pálsson Mikill og góður andi var í íslenska liðinu sem fagnaði vel og innilega eftir vel heppnaðar æfingar á dýnu og trampólíni. Íslensku stelpurnar byrjuðu á dýnu og fyrir stökkin sín þar fengu þær 16.850 í einkunn. Það var mikil bæting frá undanúrslitunum þar sem æfingar á dýnu skiluðu íslenska liðinu 14.400 í einkunn. Næst var komið að trampólinu og fyrir æfingarnar þar fékk Ísland 16.450 í einkunn og hækkaði sig einnig verulega frá undanúrslitunum (14.800). Eftir fyrstu tvær umferðirnar voru Íslendingar í 3. sæti. Íslendingar luku leik á dansgólfinu þar sem þeir glönsuðu. Frábærlega útfærðar æfingar skiluðu 20.900 í einkunn. Það var hæsta einkunn sem nokkurt lið fékk fyrir æfingar sínar í dag. Hún skilaði íslenska liðinu upp í 2. sætið og svo grátlega nálægt gullinu. En íslensku stelpurnar fara heim með silfurmedalíu um hálsinn. EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Íslensku stelpurnar voru eins nálægt því að vinna gull og hægt verður en þær voru aðeins 0.100 á eftir sigurvegurum Svía. Minni verður munurinn ekki. Ísland fékk 54.200 í heildareinkunn en Svíþjóð 54.300. Bretland fékk bronsið með 51.725 í heildareinkunn. Íslenska stúlknaliðið hleypur inn á keppnisgólfið, leiddar áfram af lukkudýri mótsins.stefán pálsson Mikill og góður andi var í íslenska liðinu sem fagnaði vel og innilega eftir vel heppnaðar æfingar á dýnu og trampólíni. Íslensku stelpurnar byrjuðu á dýnu og fyrir stökkin sín þar fengu þær 16.850 í einkunn. Það var mikil bæting frá undanúrslitunum þar sem æfingar á dýnu skiluðu íslenska liðinu 14.400 í einkunn. Næst var komið að trampólinu og fyrir æfingarnar þar fékk Ísland 16.450 í einkunn og hækkaði sig einnig verulega frá undanúrslitunum (14.800). Eftir fyrstu tvær umferðirnar voru Íslendingar í 3. sæti. Íslendingar luku leik á dansgólfinu þar sem þeir glönsuðu. Frábærlega útfærðar æfingar skiluðu 20.900 í einkunn. Það var hæsta einkunn sem nokkurt lið fékk fyrir æfingar sínar í dag. Hún skilaði íslenska liðinu upp í 2. sætið og svo grátlega nálægt gullinu. En íslensku stelpurnar fara heim með silfurmedalíu um hálsinn.
EM í hópfimleikum Fimleikar Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira