Íslenski listinn kynnir jólalag vikunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. desember 2021 16:00 Plötusnúðurinn Kaskade er greinilega mikill jólamaður Skjáskot/Instgram @kaskade Íslenski listinn á FM957 ætlar í desember mánuði að rannsaka vídd jólalaga og kynna til leiks jólalag vikunnar á hverjum laugardegi í þætti vikunnar. Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy! FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Jólalög búa oftar en ekki yfir mikilli gleði og eru órjúfanlegur hluti af desember mánuði. Í janúar eru tónlistarunnendur vanalega búnir að fá nóg í bili og fá þá margra mánaða jólalaga pásu. Að tæpu ári liðnu er því auðvelt að taka aftur á móti jólalögunum með opnum örmum. Fjölbreytileiki jólalaganna Það getur verið áhugavert að grúska í alls kyns jólalögum og sjá þá ótrúlegu fjölbreytni sem þau búa yfir. Sum hafa kannski ekki náð almennilegu flugi í tónlistarheiminum en það þýðir ekki að það sé ekki vel þess virði að prófa að hlusta. „Elektrónísk“ jólagleði Fyrsti desember listinn var fluttur í dag og jólalag vikunnar er að finna á plötunni Kaskade Christmas sem plötusnúðurinn Kaskade gaf út árið 2017. Á þessari óhefðbundnu jólaplötu má finna hin ýmsu klassísku jólalög á borð við Santa Baby og Deck The Halls í nýstárlegum búningi með elektrónísku dans ívafi. View this post on Instagram A post shared by Kaskade (@kaskade) Jólalag vikunnar heitir Christmas is Here og er fyrsta lagið á þessari jólalaga plötu Kaskade. Upprunaleg útgáfa lagsins heitir Carol of The Bells og er ekta jólakórs lag sem flestir ættu að kannast við. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=V7nSKqfBk6k">watch on YouTube</a> Það er áhugavert að byrja á að hlusta á upprunalegu útgáfuna og sjá svo hvernig lagið verður að einhverju glænýju í búning Kaskade. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=b9yxyInN_dk">watch on YouTube</a> Þetta er grípandi og taktfast lag sem verður jólalegt á mjög einstakan máta hjá Kaskade. Jólin geta svo sannarlega verið groovy!
FM957 Íslenski listinn Jólalög Tengdar fréttir Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Elton John og Ed Sheeran gefa út jólalag Stórstjörnurnar Elton John og Ed Sheeran gefa saman út jólalagið Merry Christmas, eða Gleðileg jól, á föstudag. 29. nóvember 2021 21:14