Liverpool stjarnan minntist tólf ára stelpu sem var stungin til bana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 11:02 Trent Alexander-Arnold með Alisson Becker eftir sigur Liverpool á Goodison Park í gær. Getty/John Powell/ Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, heiðraði minningu ungrar Liverpools stelpu eftir 4-1 sigurleik liðsins á Everton í slagnum um Bítlaborgina í gær. Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Alexander-Arnold fór úr keppnistreyju sinni eftir leikinn og undir henni stóð: „RIP Ava White“ með stórum hvítum stöfum eða „Hvíldu í friði Ava White“ á íslensku. Trent Alexander-Arnold unveiled an undershirt in honor of Ava White, a 12-year-old girl who was stabbed to death in Liverpool last week pic.twitter.com/jKBPfER4Sh— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 Allt Merseyside svæðið skilur ekkert í því af hverju hin tólf ára gamla Ava White var stungin til bana á hátíð þar sem kveikt voru jólaljósin í borginni. Áhorfendur á Goodison Park í gær minntust líka stúlkunnar með því að klappa fyrir henni á tólftu mínútu leiksins. Ava var stungin til bana í miðbæ Liverpool í síðustu viku. Fjórtán ára strákur hefur verið ákærður en þrír aðrir strákar á aldrinum þrettán til fimmtán ára sæta líka rannsókn vegna málsins. APPEAL | We are continuing to appeal following the murder of 12-year-old Ava White. The occupants of the van pictured are possible witnesses, any other footage/images send to: https://t.co/cWYJc5ePAQ, all other info to 101 or Crimestoppers on 0800 555 111https://t.co/6v7PelYjdw pic.twitter.com/hUJbbKrvh4— Merseyside Police (@MerseyPolice) November 27, 2021 Sjúkraliðar voru kallaðir á staðinn á fimmtudagskvöldið þegar þessi fjölskylduhátíð stóð yfir og kveikja átti formlega á jólaljósunum. Þeir fundu Övu liggjandi á jörðinni þar sem fólk var að reyna að bjarga lífi hennar. Hún var flutt á sjúkrahús en það tókst ekki að bjarga lífi hennar. Hinn 23 ára gamli Trent Alexander-Arnold er borinn og barnfæddur Liverpool strákur sem hefur spilað með Liverpool frá því að hann var sex ára gamall. Alexander-Arnold fékk sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Liverpool í október 2016 eða þegar hann var bara átján ára gamall. Goodison Park came together in remembrance of Ava White, who was stabbed to death in Liverpool last Thursday. pic.twitter.com/5IRlUjhMp5— GOAL (@goal) December 2, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti