Benítez hangir á bláþræði fyrir enn einn Liverpool-slag sinn Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2021 16:31 Rafael Benítez er með Everton í brattri brekku. Getty/Robbie Jay Barratt Rafael Benítez er sá knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni sem veðbankar telja líklegastan til að missa starfið sitt. Liverpoolslagurinn í kvöld er því sennilega sá mikilvægasti af mörgum sem Spánverjinn hefur tekið þátt í. Þegar Benítez stýrði Liverpool á sínum tíma tók hann 14 sinnum þátt í Merseyside-slag, eins og leikir Liverpool og Everton eru kallaðir í Bretlandi. Það hefur ekki gerst síðan árið 1894, fyrir meira en öld síðan, að knattspyrnustjóri upplifi það að hafa stýrt báðum þessum liðum í uppgjöri grannanna. Það er hins vegar lítil ástæða til bjartsýni fyrir Benítez og hans menn í kvöld. Everton hefur ekki unnið leik síðan í september og aðeins fengið eitt stig úr síðustu sex leikjum sínum. Eftir 1-0 tapið gegn Brentford um helgina hefur Everton auk þess leikið þrjá leiki í röð án þess að skora eitt einasta mark. Everton er komið niður í 14. sæti, með aðeins 15 stig eftir 13 leiki, víðs fjarri Liverpool sem hefur aðeins tapað einum deildarleik síðan í mars. Án Gylfa, Calvert-Lewin og Richarlison Það hefur sem sagt nánast allt gengið á afturfótunum hjá Benítez, sem tók við Everton í sumar. Liðið hóf reyndar leiktíðina frábærlega og náði í 10 af fyrstu 12 mögulegum stigum en svo hrökk allt í baklás. Auðvitað hjálpar ekki til að Everton missti Gylfa Þór Sigurðsson óvænt út fyrir tímabilið vegna lögreglumáls sem enn er til rannsóknar. Þá hafa lykilmenn á borð við Yerry Mina, Abdoulaye Doucoure, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison glímt við meiðsli. Pressan er engu að síður mikil á Benítez en hann gæti minnkað hana með góðum úrslitum gegn sínu gamla liði í kvöld. Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Þegar Benítez stýrði Liverpool á sínum tíma tók hann 14 sinnum þátt í Merseyside-slag, eins og leikir Liverpool og Everton eru kallaðir í Bretlandi. Það hefur ekki gerst síðan árið 1894, fyrir meira en öld síðan, að knattspyrnustjóri upplifi það að hafa stýrt báðum þessum liðum í uppgjöri grannanna. Það er hins vegar lítil ástæða til bjartsýni fyrir Benítez og hans menn í kvöld. Everton hefur ekki unnið leik síðan í september og aðeins fengið eitt stig úr síðustu sex leikjum sínum. Eftir 1-0 tapið gegn Brentford um helgina hefur Everton auk þess leikið þrjá leiki í röð án þess að skora eitt einasta mark. Everton er komið niður í 14. sæti, með aðeins 15 stig eftir 13 leiki, víðs fjarri Liverpool sem hefur aðeins tapað einum deildarleik síðan í mars. Án Gylfa, Calvert-Lewin og Richarlison Það hefur sem sagt nánast allt gengið á afturfótunum hjá Benítez, sem tók við Everton í sumar. Liðið hóf reyndar leiktíðina frábærlega og náði í 10 af fyrstu 12 mögulegum stigum en svo hrökk allt í baklás. Auðvitað hjálpar ekki til að Everton missti Gylfa Þór Sigurðsson óvænt út fyrir tímabilið vegna lögreglumáls sem enn er til rannsóknar. Þá hafa lykilmenn á borð við Yerry Mina, Abdoulaye Doucoure, Dominic Calvert-Lewin og Richarlison glímt við meiðsli. Pressan er engu að síður mikil á Benítez en hann gæti minnkað hana með góðum úrslitum gegn sínu gamla liði í kvöld.
Enski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti