Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 15:00 Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoruðu saman átta mörk fyrir íslenska landsliðið á árinu 2021. Samsett/Vilhelm &Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir voru báðar á skotskónum í gær í síðasta leik íslenska kvennalandsliðsins á árinu 2021. Íslenska liðið endaði árið með 4-0 útisigri á Kýpur í undankeppni HM 2023 og íslenska liðið hefur þar með unnið þrjá síðustu leiki sína í keppninni. Með þessum mörkum tryggðu þær Sveindís og Karólína sér efsta sætið á markalista landsliðsins á árinu því báðar skoruðu þær fjögur mörk í landsleikjum ársins. Sveindís Jane kemur Íslandi í 3-0! pic.twitter.com/YN1SY3wKpg— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís skoraði mörkin sín í átta leikjum en Karólína Lea lék einum leik meira á árinu. Karólína Lea skoraði markið sitt í gær beint úr aukaspyrnu en Sveindís Jane skoraði markið sitt eftir stoðsendingu frá Karólínu Leu. Þær Sveindís Jane og Karólína Lea eru svo sannarlega framtíðarleikmenn liðsins því þær eru báðar fæddar árið 2001 og héldu því upp á tvítugsafmælið á árinu. Fyrsta mark leiksins skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, beinustu leið úr aukaspyrnu pic.twitter.com/EFdSAR5iGG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta landsleik sínum á móti Lettlandi 17. september í fyrra. Hún lék svo níu landsleiki í röð án þess að skora. Sveindís komst aftur á skotskóna í sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í október með tveimur mörkum og hefur nú skorað í síðustu þremur landsleikjum sínum. Karólína Lea skoraði bæði í vináttulandsleikjum á móti Ítalíu í apríl og á móti Írlandi í júní auk þess að skora mark í báðum sigurleikjunum á móti Kýpur. Flest mörk íslenska kvennaalandsliðsins á árinu 2021: 4 mörk - Sveindís Jane Jónsdóttir (8 leikir) 4 mörk - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (9 leikir) 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir (7 leikir) 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir (9 leikir) 2 mörk - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (8 leikir) - Markadrottningar kvennalandsliðsins undanfarin ár: 2021: Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með 4 mörk 2020: Dagný Brynjarsdóttir með 4 mörk 2019: Elín Metta Jensen með 6 mörk 2018: Glódís Perla Viggósdóttir með 4 mörk 2017: Elín Metta Jensen með 4 mörk 2016: Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk 2015: Margrét Lára Viðarsdóttir með 4 mörk 2014: Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Íslenska liðið endaði árið með 4-0 útisigri á Kýpur í undankeppni HM 2023 og íslenska liðið hefur þar með unnið þrjá síðustu leiki sína í keppninni. Með þessum mörkum tryggðu þær Sveindís og Karólína sér efsta sætið á markalista landsliðsins á árinu því báðar skoruðu þær fjögur mörk í landsleikjum ársins. Sveindís Jane kemur Íslandi í 3-0! pic.twitter.com/YN1SY3wKpg— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís skoraði mörkin sín í átta leikjum en Karólína Lea lék einum leik meira á árinu. Karólína Lea skoraði markið sitt í gær beint úr aukaspyrnu en Sveindís Jane skoraði markið sitt eftir stoðsendingu frá Karólínu Leu. Þær Sveindís Jane og Karólína Lea eru svo sannarlega framtíðarleikmenn liðsins því þær eru báðar fæddar árið 2001 og héldu því upp á tvítugsafmælið á árinu. Fyrsta mark leiksins skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, beinustu leið úr aukaspyrnu pic.twitter.com/EFdSAR5iGG— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) November 30, 2021 Sveindís Jane skoraði tvö mörk í fyrsta landsleik sínum á móti Lettlandi 17. september í fyrra. Hún lék svo níu landsleiki í röð án þess að skora. Sveindís komst aftur á skotskóna í sigri á Kýpur á Laugardalsvellinum í október með tveimur mörkum og hefur nú skorað í síðustu þremur landsleikjum sínum. Karólína Lea skoraði bæði í vináttulandsleikjum á móti Ítalíu í apríl og á móti Írlandi í júní auk þess að skora mark í báðum sigurleikjunum á móti Kýpur. Flest mörk íslenska kvennaalandsliðsins á árinu 2021: 4 mörk - Sveindís Jane Jónsdóttir (8 leikir) 4 mörk - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (9 leikir) 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir (7 leikir) 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir (9 leikir) 2 mörk - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (8 leikir) - Markadrottningar kvennalandsliðsins undanfarin ár: 2021: Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með 4 mörk 2020: Dagný Brynjarsdóttir með 4 mörk 2019: Elín Metta Jensen með 6 mörk 2018: Glódís Perla Viggósdóttir með 4 mörk 2017: Elín Metta Jensen með 4 mörk 2016: Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk 2015: Margrét Lára Viðarsdóttir með 4 mörk 2014: Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk
Flest mörk íslenska kvennaalandsliðsins á árinu 2021: 4 mörk - Sveindís Jane Jónsdóttir (8 leikir) 4 mörk - Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (9 leikir) 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir (7 leikir) 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir (9 leikir) 2 mörk - Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (8 leikir) - Markadrottningar kvennalandsliðsins undanfarin ár: 2021: Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með 4 mörk 2020: Dagný Brynjarsdóttir með 4 mörk 2019: Elín Metta Jensen með 6 mörk 2018: Glódís Perla Viggósdóttir með 4 mörk 2017: Elín Metta Jensen með 4 mörk 2016: Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk 2015: Margrét Lára Viðarsdóttir með 4 mörk 2014: Dagný Brynjarsdóttir og Harpa Þorsteinsdóttir með 7 mörk
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Sjá meira