Sigurganga Suns heldur áfram Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2021 09:29 Devin Booker átti flottan leik er Phoenix Suns vann sinn sextánda leik í röð í nótt. AP Photo/Ross D. Franklin Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Phoenix Suns hafði forystuna allt frá fyrstu mínútu, en þegar flautað var til hálfleiks var staðan 56-46, Suns í vil. Liðið náði afgerandi forystu í þriðja leikhluta og þrátt fyrir að Brooklyn hafi haft betur með tólf stigum í lokaleikhlutanum kom það ekki að sök og Suns vann að lokum sex stiga sigur, 113-107. Devin Booker var stigahæstur í liði Suns með 30 stig, en Kevin Durant fór mikinn í liði Brooklyn með 39 stig, níu fráköst og sjö stoðsendingar. Devin Booker records his third-straight 30-PT game in the @Suns' 16th-straight win 🔥Devin Booker: 30 PTS, 4 3PMChris Paul: 22 PTS, 8 REB, 5 ASTMikal Bridges: 13 PTS, 6 REB, 7 STLKevin Durant: 39 PTS, 9 REB, 7 AST, 4 STL pic.twitter.com/B3KyHXu4nh— NBA (@NBA) November 28, 2021 Þá vann lið Minnesota Timbervolwes nauman eins stigs sigur gegn Philadelphia 76ers í tvíframlengdum leik, 121-120. Að loknum fyrri hálfleik höfðu liðsmenn Minnesota 15 stiga forskot, en góður þriðji leikhluti skilaði 76ers aftur inn í leikinn. Bæði lið settu niður 13 stig í framlengingunni og því þurfti að framlengja á ný til að skera úr um sigurvegara. Þar högðu liðsmenn Minnesota betur og unnu að lokum nauman sigur, 121-120. D'Angelo Russell var stigahæstur í liði Minnesota með 35 stig, ásamt því að taka fjögur fráköst og gefa átta stoðsendingar. Joel Embiid gerði sitt besta til að vinna leikinn í liði 76ers og skoraði 42 stig, tók 14 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀D'Angelo Russell scores 27 of his 35 PTS in Q4 and overtime to lead the @Timberwolves to the thrilling victory!D'Angelo Russell: 35 PTS, 8 AST, 6 3PMKarl-Anthony Towns: 28 PTS, 10 REBAnthony Edwards: 19 PTS, 6 REB, 7 ASTJoel Embiid: 42 PTS, 14 REB pic.twitter.com/RT4qHxPNrf— NBA (@NBA) November 28, 2021 Úrslit næturinnar Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
Minnesota Timberwolves 121-120 Philadelphia 76ers New York Knicks 99-90 Atlanta Hawks Phoenix Suns 113-107 Brooklyn Nets Orlando Magic 92-105 Cleveland Cavaliers Miami Heat 107-104 Chicago Bulls Charlotte Hornets 143-146 Houston Rockets Washington Wizards 120-114 Dallas Mavericks New Orleans Pelicans 105-127 Utah Jazz
NBA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fiorentina - Udinese | Bove fylgist með Alberti og félögum Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum