Ragnar Örn öfundar Brynjar Þór: „Væri til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. nóvember 2021 20:00 Ragnar Örn Bragason í leik með Þór Þorlákshöfn. Vísir/Bára Dröfn Ragnar Örn Bragason, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar, segist mjög hrifinn af KR-ingnum Brynjari Þor Björnssyni sem leikmanni. Þá segist hann vera til í að vera jafn „smooth“ og Brynjar Þór þegar kemur að fantaskap. Ragnar Örn var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, þætti á vegum Karfan.is. Þar ræddi hann dálæti sitt á Brynjari Þór. „Ég hef alltaf elskað að horfa á Brynjar Þór Björnsson spila körfubolta,“ segir Ragnar Örn en Brynjar Þór er þekktur sem ein besta þriggja stiga skytta Íslands. Þá væri Ragnar Örn „alveg til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur.“ „Ég held að hann geti verið sammála mér að hann hafi heldur ekkert voðalega gaman að keppa á móti mér. Ég hef gaman af því að gefa honum létt olnbogaskot og fá það til baka,“ bætir Íslandsmeistarinn við. KR og Þór Þorlákshöfn mætast 9. desember næstkomandi og vonast Ragnar til að dómararnir verði annars hugar í þeim leik. „Vonandi eru engir dómarar að hlusta svo við fáum að kýtast aðeins.“ Ragnar Örn var stór hluti af Íslandsmeistaraliði Þórs á síðustu leiktíð en hann á þó töluvert í að ná þeim átta Íslandsmeistaratitlum sem átrúnaðargoð hans Brynjar Þór á. Brynjar Þór Björnsson er í miklu uppáhaldi hjá Ragnari Erni.Vísir/Bára Dröfn Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Haukar | Botnliðið með nýjan mann í brúnni Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Sjá meira
Ragnar Örn var í viðtali í hlaðvarpsþættinum Undir Körfunni, þætti á vegum Karfan.is. Þar ræddi hann dálæti sitt á Brynjari Þór. „Ég hef alltaf elskað að horfa á Brynjar Þór Björnsson spila körfubolta,“ segir Ragnar Örn en Brynjar Þór er þekktur sem ein besta þriggja stiga skytta Íslands. Þá væri Ragnar Örn „alveg til í að vera jafn smooth og hann í að vera fantur.“ „Ég held að hann geti verið sammála mér að hann hafi heldur ekkert voðalega gaman að keppa á móti mér. Ég hef gaman af því að gefa honum létt olnbogaskot og fá það til baka,“ bætir Íslandsmeistarinn við. KR og Þór Þorlákshöfn mætast 9. desember næstkomandi og vonast Ragnar til að dómararnir verði annars hugar í þeim leik. „Vonandi eru engir dómarar að hlusta svo við fáum að kýtast aðeins.“ Ragnar Örn var stór hluti af Íslandsmeistaraliði Þórs á síðustu leiktíð en hann á þó töluvert í að ná þeim átta Íslandsmeistaratitlum sem átrúnaðargoð hans Brynjar Þór á. Brynjar Þór Björnsson er í miklu uppáhaldi hjá Ragnari Erni.Vísir/Bára Dröfn
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla KR Þór Þorlákshöfn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Höttur - Haukar | Botnliðið með nýjan mann í brúnni Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Sjá meira