DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifa 20. nóvember 2021 16:32 Lagið Boom frá DJ Muscle boy og Jóhönnu Guðrúnu er á toppi Íslenska listans þessa vikuna. Samsett Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 2011 var mikið gróskuár í popp tónlist og ómuðu ódauðlegir smellir á dansgólfum allra heitustu skemmtistaðanna. Í nóvember mánuði var eitt ákveðið lag sem sló algjörlega í gegn um allan heim og þar á meðal hér á Íslandi en þetta lag er ennþá gífurlega vinsælt og mun eflaust vera það um ókomna tíð. Þegar skoski plötusnúðurinn Calvin Harris og súperstjarnan Rihanna sameinuðu krafta sína varð nefnilega lagið We Found Love til - og allt trylltist! We Found Love sat á toppnum í ótal margar vikur árið 2011. Dóra Júlía sér um Íslenska listann á FM957 alla laugardaga frá 14 til 16. Í nóvember 2001, fyrir 20 árum síðan, var það svo engin önnur en Mary J. Blidge, ofurtöffari og legend, sem sat í fyrsta sæti á bandaríska Billboard Hot 100 listanum með lagið Family Affair. Ég var 9 ára á þessum tíma en man vel eftir að hafa dansað við þetta lag inn í herbergi hjá mér og fannst það sko mega cool. Family Affair er líka ódauðlegur smellur og svínvirkar á dansgólfinu enn þann dag í dag. Við fórum einnig yfir afmælisbarn helgarinnar sem er engin önnur en Carly Rae Jepsen og fagnar hún 36 árum. Jepsen sló algjörlega í gegn árið 2012 með laginu Call Me Maybe og hafa sumir kallað hana one-hit-wonder þrátt fyrir að hún hafi gefið út ýmis önnur lög. Við bíðum spennt eftir öflugu come-backi og óskum henni innilega til hamingju með afmælið. Það er mjög skemmtilegt að tengja gamla hittara við nýjustu og heitustu lögin í dag. Gaman að sjá hvað hefur breyst - og hvað ekki - en tónlistin getur svo sannarlega alltaf verið að koma manni í gott skap, bæði gömul og glæný. Íslenskt tónlistarfólk átti mörg lög á lista í þessari viku en má meðal annars nefna að Birnir var með þrjú lög og Aron Can tvö. Adele var svo að gefa út nýja plötu þannig að það verður spennandi að sjá hvað gerist næstu helgi. Hér fyrir neðan er svo listinn í heild sinni og ég hlakka til að vera með ykkur í góðum gír næsta laugardag! Íslenski listinn vikuna 13. til 20. nóvember DJ Muscleboy Ft. Yohanna - Boom Adele - Easy On Me Aron Can - Blindar Götur Ed Sheeran - Shivers Elton John Ft. Dua Lipa - Cold Heart (PNAU remix) Birnir Ft. Aron Can - F.C.K Shouse - Love Tonight Birnir - Baugar Justin Bieber - Ghost Ed Sheeran - Visiting Hours Lil Nas X Ft. Jack Harlow - Industry Baby Jón Jónsson - Fyrirfram Clubdub ft. Mambakid- Frikki Dór 2012 Coldplay Ft. BTS - My Universe Joel Corry Ft. Charlie XCX - Out Out Karen Ósk Ft. Friðrik Dór - Haustið Becky Hill Ft. Topic - My Heart Goes Lil Nas X - Thats What I Want Hugo - Farinn Camila Cabello - Don’t Go Yet Tónlist FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Dóra Júlía tekur við Íslenska listanum á FM957 Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir hefur verið ráðin til Sýnar og fer hún af stað með sinn fyrsta þátt af Íslenska listanum á FM957 á laugardag. 17. nóvember 2021 17:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
2011 var mikið gróskuár í popp tónlist og ómuðu ódauðlegir smellir á dansgólfum allra heitustu skemmtistaðanna. Í nóvember mánuði var eitt ákveðið lag sem sló algjörlega í gegn um allan heim og þar á meðal hér á Íslandi en þetta lag er ennþá gífurlega vinsælt og mun eflaust vera það um ókomna tíð. Þegar skoski plötusnúðurinn Calvin Harris og súperstjarnan Rihanna sameinuðu krafta sína varð nefnilega lagið We Found Love til - og allt trylltist! We Found Love sat á toppnum í ótal margar vikur árið 2011. Dóra Júlía sér um Íslenska listann á FM957 alla laugardaga frá 14 til 16. Í nóvember 2001, fyrir 20 árum síðan, var það svo engin önnur en Mary J. Blidge, ofurtöffari og legend, sem sat í fyrsta sæti á bandaríska Billboard Hot 100 listanum með lagið Family Affair. Ég var 9 ára á þessum tíma en man vel eftir að hafa dansað við þetta lag inn í herbergi hjá mér og fannst það sko mega cool. Family Affair er líka ódauðlegur smellur og svínvirkar á dansgólfinu enn þann dag í dag. Við fórum einnig yfir afmælisbarn helgarinnar sem er engin önnur en Carly Rae Jepsen og fagnar hún 36 árum. Jepsen sló algjörlega í gegn árið 2012 með laginu Call Me Maybe og hafa sumir kallað hana one-hit-wonder þrátt fyrir að hún hafi gefið út ýmis önnur lög. Við bíðum spennt eftir öflugu come-backi og óskum henni innilega til hamingju með afmælið. Það er mjög skemmtilegt að tengja gamla hittara við nýjustu og heitustu lögin í dag. Gaman að sjá hvað hefur breyst - og hvað ekki - en tónlistin getur svo sannarlega alltaf verið að koma manni í gott skap, bæði gömul og glæný. Íslenskt tónlistarfólk átti mörg lög á lista í þessari viku en má meðal annars nefna að Birnir var með þrjú lög og Aron Can tvö. Adele var svo að gefa út nýja plötu þannig að það verður spennandi að sjá hvað gerist næstu helgi. Hér fyrir neðan er svo listinn í heild sinni og ég hlakka til að vera með ykkur í góðum gír næsta laugardag! Íslenski listinn vikuna 13. til 20. nóvember DJ Muscleboy Ft. Yohanna - Boom Adele - Easy On Me Aron Can - Blindar Götur Ed Sheeran - Shivers Elton John Ft. Dua Lipa - Cold Heart (PNAU remix) Birnir Ft. Aron Can - F.C.K Shouse - Love Tonight Birnir - Baugar Justin Bieber - Ghost Ed Sheeran - Visiting Hours Lil Nas X Ft. Jack Harlow - Industry Baby Jón Jónsson - Fyrirfram Clubdub ft. Mambakid- Frikki Dór 2012 Coldplay Ft. BTS - My Universe Joel Corry Ft. Charlie XCX - Out Out Karen Ósk Ft. Friðrik Dór - Haustið Becky Hill Ft. Topic - My Heart Goes Lil Nas X - Thats What I Want Hugo - Farinn Camila Cabello - Don’t Go Yet
Tónlist FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04 Dóra Júlía tekur við Íslenska listanum á FM957 Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir hefur verið ráðin til Sýnar og fer hún af stað með sinn fyrsta þátt af Íslenska listanum á FM957 á laugardag. 17. nóvember 2021 17:15 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Fríðustu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Adele gefur út plötuna 30 og grætir aðdáendur Söngkonan Adele gaf í dag út plötu sína 30. Aðdáendur hafa beðið spenntir eftir útgáfunni en söngkonan gaf síðast út plötuna 25 árið 2015. 19. nóvember 2021 10:04
Dóra Júlía tekur við Íslenska listanum á FM957 Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir hefur verið ráðin til Sýnar og fer hún af stað með sinn fyrsta þátt af Íslenska listanum á FM957 á laugardag. 17. nóvember 2021 17:15