Jón Gunnlaugur: Liðið þarf að fara í naflaskoðun Andri Már Eggertsson skrifar 14. nóvember 2021 21:15 Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, var svekktur með leik kvöldsins Víkingur Víkingur tapaði sínum áttunda leik í röð er þeir mættu Selfossi í kvöld. Selfoss vann leikinn 32-18 og var Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, afar súr eftir leik. „Við fengum á okkur tólf mörk í fyrri hálfleik og tuttugu í seinni hálfleik. Selfoss endaði leikinn á 17-7 kafla. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik en þetta var síðan mjög lélegt,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Víkingur skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Jón Gunnlaugur hafði þó litlar áhyggjur á þeim tímapunkti þar sem Selfoss skoraði aðeins fimm mörk. „Á þessum tímapunkti voru bæði lið í vandræðum með að skora. Þetta var leikur svo ég var ekki neikvæður á því augnabliki.“ „Staðreyndin er sú að við erum ekki nægilega góðir að skjóta á markið. Við skorum 18 mörk og og þau koma frá 11 mismunandi leikmönnum. Maður hræðist þetta komandi upp sem nýliði. Nú er rjóminn farinn af byrjuninni og nú þurfum við sem lið að fara í naflaskoðun. “ Víkingur spilaði ágætlega undir lok fyrri hálfleiks en Jón Gunnlaugur var afar svekktur með hvernig liðið útfærði seinni hálfleikinn. „Við grófum okkur ofan í holu strax í seinni hálfleik. Selfoss náði að skora fimm mörk í röð á fimm mínútum og þá hættum við. Ég fór síðan að gefa öllum leikmönnum mínútur og notaði ekki einu sinni síðasta leikhléið mitt.“ Þrátt fyrir að hafa tapað öllum leikjunum á tímabilinu hefur Víkingur verið að spila ágætlega og vonar Jón Gunnlaugur að hans lið muni ekki eiga aðra svona frammistöðu. „Við höfum sýnt hvað við getum í mörgum leikjum. Í kvöld vorum við með yfir tíu tæknifeila í seinni hálfleik vegna þess menn fóru að leyfa sér hluti sem voru ekki í lagi.“ „Það sem við þurfum að gera er að spila meira á okkar eigin verðleikum. Leiðtogar í liðinu þurfa að stiga upp,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum. Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
„Við fengum á okkur tólf mörk í fyrri hálfleik og tuttugu í seinni hálfleik. Selfoss endaði leikinn á 17-7 kafla. Við spiluðum ágætlega í fyrri hálfleik en þetta var síðan mjög lélegt,“ sagði Jón Gunnlaugur eftir leik. Víkingur skoraði aðeins tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútum leiksins. Jón Gunnlaugur hafði þó litlar áhyggjur á þeim tímapunkti þar sem Selfoss skoraði aðeins fimm mörk. „Á þessum tímapunkti voru bæði lið í vandræðum með að skora. Þetta var leikur svo ég var ekki neikvæður á því augnabliki.“ „Staðreyndin er sú að við erum ekki nægilega góðir að skjóta á markið. Við skorum 18 mörk og og þau koma frá 11 mismunandi leikmönnum. Maður hræðist þetta komandi upp sem nýliði. Nú er rjóminn farinn af byrjuninni og nú þurfum við sem lið að fara í naflaskoðun. “ Víkingur spilaði ágætlega undir lok fyrri hálfleiks en Jón Gunnlaugur var afar svekktur með hvernig liðið útfærði seinni hálfleikinn. „Við grófum okkur ofan í holu strax í seinni hálfleik. Selfoss náði að skora fimm mörk í röð á fimm mínútum og þá hættum við. Ég fór síðan að gefa öllum leikmönnum mínútur og notaði ekki einu sinni síðasta leikhléið mitt.“ Þrátt fyrir að hafa tapað öllum leikjunum á tímabilinu hefur Víkingur verið að spila ágætlega og vonar Jón Gunnlaugur að hans lið muni ekki eiga aðra svona frammistöðu. „Við höfum sýnt hvað við getum í mörgum leikjum. Í kvöld vorum við með yfir tíu tæknifeila í seinni hálfleik vegna þess menn fóru að leyfa sér hluti sem voru ekki í lagi.“ „Það sem við þurfum að gera er að spila meira á okkar eigin verðleikum. Leiðtogar í liðinu þurfa að stiga upp,“ sagði Jón Gunnlaugur að lokum.
Víkingur Reykjavík Olís-deild karla Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Sjá meira
Leik lokið: Selfoss - Víkingur 32-18 | Selfoss fór illa með nýliða Víkings Selfoss vann öruggan sigur á Víkingi 32-18. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik en keyrði yfir nýliða Víkings í seinni hálfleik og vann á endanum 14 marka sigur. 14. nóvember 2021 21:45