Reif niður frákast númer tvö þúsund í sigri Tindastóls á Vestra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. nóvember 2021 11:01 Sigurður Gunnar í leik með Tindastól gegn sínum fyrrum félögum í ÍR. vísir/vilhelm Miðherjinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson tók átta fráköst í sigri Tindastóls á Vestra í Subway-deild karla í körfubolta á dögunum. Þar með hefur hann tekið 2004 fráköst í efstu deild hér á landi. „Hann hefur heldur betur alltaf hjálpað liðunum sínum að ná fínum árangri þó hann hafi fallið með Hetti í fyrra,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvöld ræddi afrek Sigurðar Gunnars. Kjartani Atal til halds og traust að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson eða Jonni eins og hann er nær alltaf kallaður. „Mér finnst hann bara vera að bæta í. Ég er svo ógeðslega ánægður með þennan strák Sjáið varnarleikinn hjá honum ekki bara í þessum leik heldur í vetur. Hann er búinn að vera frábær, hann er í gólfinu og út um allt. Ef ég væri jafn stór og jafn þungur og hann og ég myndi skutla mér í gólfið þyrfti einhver að hjálpa mér upp og ég mögulega myndi ekki spila seinni hálfleikinn,“ sagði Jonni. „Það gæti hafa orðið hugarfarsbreyting hjá Sigga sjálfum. Hvernig hann ber sig í viðtölum og fleira, hann er orðinn auðmjúkur. Það var orðið smá vandræðalegt hversu kokhraustur hann var. Hann var að spila eitthvað annað hlutverk, hann kemur úr Keflavík og fer í Grindavík. Það eru minni stælar og látalæti í honum.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins „Það er eitt sem hann hefur alltaf getað og það er að taka fráköst. Hann er kominn á þennan lista. Hann er sjö fráköstum frá Alexander Ermolinskij og þá er hann kominn í 10. sæti yfir frákastahæstu leikmenn sögunnar,“ sagði Kjartan Atli að endingu. Þó Sigurður Gunnar sé kominn með 2004 fráköst í efstu deild á hann töluvert í land með að ná efstu mönnum. Á toppnum trónir Hlynur Elías Bæringsson með 3670 fráköst. Þar á eftir kemur Guðmundur Bragason með 3260 og svo Friðrik Stefánsson með 3212. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11. nóvember 2021 23:17 Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11. nóvember 2021 22:06 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
„Hann hefur heldur betur alltaf hjálpað liðunum sínum að ná fínum árangri þó hann hafi fallið með Hetti í fyrra,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi Körfuboltakvöld ræddi afrek Sigurðar Gunnars. Kjartani Atal til halds og traust að þessu sinni voru þeir Sævar Sævarsson og Jón Halldór Eðvaldsson eða Jonni eins og hann er nær alltaf kallaður. „Mér finnst hann bara vera að bæta í. Ég er svo ógeðslega ánægður með þennan strák Sjáið varnarleikinn hjá honum ekki bara í þessum leik heldur í vetur. Hann er búinn að vera frábær, hann er í gólfinu og út um allt. Ef ég væri jafn stór og jafn þungur og hann og ég myndi skutla mér í gólfið þyrfti einhver að hjálpa mér upp og ég mögulega myndi ekki spila seinni hálfleikinn,“ sagði Jonni. „Það gæti hafa orðið hugarfarsbreyting hjá Sigga sjálfum. Hvernig hann ber sig í viðtölum og fleira, hann er orðinn auðmjúkur. Það var orðið smá vandræðalegt hversu kokhraustur hann var. Hann var að spila eitthvað annað hlutverk, hann kemur úr Keflavík og fer í Grindavík. Það eru minni stælar og látalæti í honum.“ Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um Sigga Þorsteins „Það er eitt sem hann hefur alltaf getað og það er að taka fráköst. Hann er kominn á þennan lista. Hann er sjö fráköstum frá Alexander Ermolinskij og þá er hann kominn í 10. sæti yfir frákastahæstu leikmenn sögunnar,“ sagði Kjartan Atli að endingu. Þó Sigurður Gunnar sé kominn með 2004 fráköst í efstu deild á hann töluvert í land með að ná efstu mönnum. Á toppnum trónir Hlynur Elías Bæringsson með 3670 fráköst. Þar á eftir kemur Guðmundur Bragason með 3260 og svo Friðrik Stefánsson með 3212.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tindastóll Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11. nóvember 2021 23:17 Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11. nóvember 2021 22:06 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Körfubolti Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Vestri 92-81 | Góð byrjun gestanna dugði ekki til Tindastóll fékk Vestra í heimsókn í Síkið í kvöld. Vestri byrjaði leikinn mun betur en Tindastóll komu sér aftur inn í leikinn og sigruðu að lokum. Lokatölur 92 – 81. 11. nóvember 2021 23:17
Baldur Þór: Það þarf að vera með breidd í þessari deild Tindastóll vann góðan sigur á spræku liði Vestra á heimavelli sínum í kvöld, lokatölur 92-81. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var ánægður með sigur sinna manna strax eftir leik. 11. nóvember 2021 22:06