Lára Ómars gefur út lag: „Mig langaði alltaf að verða rokkari“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2021 20:50 Lára Ómarsdóttir leikur einnig í tónlistarmyndbandi við lagið. Skjáskot Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona og núverandi samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq, var að gefa út sitt fyrsta lag í gær. Lagið ber titilinn Þá sé ég þig. Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan. Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan.
Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Sjá meira
Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48