Alfreð Gísla jákvæður þrátt fyrir tap á móti verðandi mótherjum Íslands á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 15:01 Alfreð Gíslason að stýra þýska landsliðinu um helgina. Getty/Martin Rose Fréttaskrifari heimasíðu þýska handboltasambandsins lýsti Alfreð Gíslasyni sem úrillum manni eftir tapleik á móti Portúgal en sagði þjálfara þýska landsliðsins þó mun jákvæðari í viðtalinu við hann eftir leik. Þýska landsliðið tapaði 32-30 á móti Portúgal í vináttulandsleik í Düsseldorf eftir að hafa unnið fyrri leikinn með tveimur mörkum, 30-28. Niederlage gegen Portugal in einem engen Spiel - Kopf hoch, Jungs! #GERPOR #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball _ _ Zum Abschluss des #TagdesHandballs geht es für unsere Frauen gegen Russland . Die Partie wird ab 17.30 Uhr auf @SportDE_TV und #DHBspotlight übertragen! pic.twitter.com/iPrCMUAhIl— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) November 7, 2021 Portúgal er í riðli með Íslandi á EM í janúar og fyrsti leikur íslenska liðsins er einmitt á móti því portúgalska á öðru stórmótinu í röð. Þýska landsliðið er í D-riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi. Alfreð gerði miklar breytingar á landsliðshópnum sínum frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og vildi því skoða fleiri leikmenn í þessu verkefni með það markmið að yngja upp í liðinu. „Þetta var rosalega mikilvæg vika til að fá tækifæri til að vinna með þessum strákum. Við náðum okkur í mikla þekkingu. Nýju strákarnir komu mjög vel fyrir og munu setja pressu á aðra leikmenn,“ sagði Alfreð Gíslason í viðtali við heimasíðuna. Alfreð notaði sjö nýliða í leikjunum og þeir fengu allir gott tækifæri til að sýna sig og sanna. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Þýska landsliðið tapaði 32-30 á móti Portúgal í vináttulandsleik í Düsseldorf eftir að hafa unnið fyrri leikinn með tveimur mörkum, 30-28. Niederlage gegen Portugal in einem engen Spiel - Kopf hoch, Jungs! #GERPOR #WIRIHRALLE #aufgehtsDHB #Handball _ _ Zum Abschluss des #TagdesHandballs geht es für unsere Frauen gegen Russland . Die Partie wird ab 17.30 Uhr auf @SportDE_TV und #DHBspotlight übertragen! pic.twitter.com/iPrCMUAhIl— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) November 7, 2021 Portúgal er í riðli með Íslandi á EM í janúar og fyrsti leikur íslenska liðsins er einmitt á móti því portúgalska á öðru stórmótinu í röð. Þýska landsliðið er í D-riðli með Austurríki, Hvíta-Rússlandi og Póllandi. Alfreð gerði miklar breytingar á landsliðshópnum sínum frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar og vildi því skoða fleiri leikmenn í þessu verkefni með það markmið að yngja upp í liðinu. „Þetta var rosalega mikilvæg vika til að fá tækifæri til að vinna með þessum strákum. Við náðum okkur í mikla þekkingu. Nýju strákarnir komu mjög vel fyrir og munu setja pressu á aðra leikmenn,“ sagði Alfreð Gíslason í viðtali við heimasíðuna. Alfreð notaði sjö nýliða í leikjunum og þeir fengu allir gott tækifæri til að sýna sig og sanna.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira