Dómstóll tækifæranna Þórarinn Hjartarson skrifar 8. nóvember 2021 10:00 Það búa þrennskonar einstaklingar í íslensku samfélagi. Þeir sem eru okkur sammála, þeir sem eiga eftir að verða okkur sammála og þeir sem eru vondir. Markmið okkar eru svo göfug að tilgangurinn helgar meðalið, sama hvert það meðal er. Við þurfum ekki lengur að lifa við undirokun dómstóla og í fjötrum lögbundinna, staðlaðra refsinga. Það er undir okkur komið að ákveða hæfilegar refsingar. Fyrirsjáanleg slagorð á borð við „það er ekki hægt að dæma fólk án dóms og laga”, „samskipti kynjanna geta verið flókin” eða „hvenær á fólk afturkvæmt í samfélagið” eru að sjálfsögðu sandur í augun á baráttunni þyrlað upp af leifum feðraveldisins sem er inngróið í gerandameðvirkt og helsjúkt íslenskt samfélag. Það er mikilvægt að við látum þessar raddir ekkert á okkur fá. Til þess að skapa samfélag þar sem fólk gerir ekki mistök þurfum við að vera á varðbergi. Enginn getur falið sig bakvið það að hafa mismælt sig eða að hafa orðið á í messunni. Með réttum vinnubrögðum getum við náð þeim öllum og afgreitt þetta vandamál fyrir fullt og allt. Lengi lifi byltingin Höfundur er stjórnandi hlaðvarpsins Ein pæling. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þórarinn Hjartarson Mest lesið Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson Skoðun Er samþykki barna túlkunaratriði? Ólöf Tara Harðardóttir Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir Skoðun Halldór 01.02.2025 Halldór Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir Skoðun Skoðun Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að kasta steinum úr glerhúsi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Býður grunnskólakerfið upp á öfuga hvatastýringu fyrir kennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar Skoðun Er Ísland tilbúið fyrir gervigreindarbyltinguna? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Loðnustofninn hruninn Björn Ólafsson skrifar Skoðun Munum við upplifa enn eitt „mikla stökkið framávið“? Jason Steinþórsson skrifar Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun HA ég Hr. ráðherra? Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Trump og forsetatilskipanir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Spörum með breyttri verðstefnu í lyfjamálum Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ómæld áhrif kjaradeilu kennara Anton Orri Dagsson skrifar Skoðun Hlutverk í fjölskyldum Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Janúarblús vinstristjórnarinnar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Skipbrot meðaltalsstöðugleikaleiðarinnar Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Skoðun Áróðursstríð Ingu Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Fyrir hvern vinnur þú? Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun Kostaboð Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Um kjaradeilu sveitarfélaga og kennara Inga Sigrún Atladóttir skrifar Skoðun Næring íþróttafólks: Þegar orkuna og kolvetnin skortir Birna Varðardóttir skrifar Skoðun Hvað næst RÚV? Hilmar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Lífeyrissjóðir í sæng með kvótakóngum Björn Ólafsson skrifar Skoðun Glannalegt tal um gjaldþrot Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Bókvitið verður í askana látið! Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Læknis- og sjúkraþjálfunarfræði fyrir alla Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Birtingarmynd fortíðar í nútímanum Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Mun seðlabankastjóri standa við orð sín Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Skoðun Þegar réttarkerfið bregst – hvað kostar það börnin? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Sjá meira
Það búa þrennskonar einstaklingar í íslensku samfélagi. Þeir sem eru okkur sammála, þeir sem eiga eftir að verða okkur sammála og þeir sem eru vondir. Markmið okkar eru svo göfug að tilgangurinn helgar meðalið, sama hvert það meðal er. Við þurfum ekki lengur að lifa við undirokun dómstóla og í fjötrum lögbundinna, staðlaðra refsinga. Það er undir okkur komið að ákveða hæfilegar refsingar. Fyrirsjáanleg slagorð á borð við „það er ekki hægt að dæma fólk án dóms og laga”, „samskipti kynjanna geta verið flókin” eða „hvenær á fólk afturkvæmt í samfélagið” eru að sjálfsögðu sandur í augun á baráttunni þyrlað upp af leifum feðraveldisins sem er inngróið í gerandameðvirkt og helsjúkt íslenskt samfélag. Það er mikilvægt að við látum þessar raddir ekkert á okkur fá. Til þess að skapa samfélag þar sem fólk gerir ekki mistök þurfum við að vera á varðbergi. Enginn getur falið sig bakvið það að hafa mismælt sig eða að hafa orðið á í messunni. Með réttum vinnubrögðum getum við náð þeim öllum og afgreitt þetta vandamál fyrir fullt og allt. Lengi lifi byltingin Höfundur er stjórnandi hlaðvarpsins Ein pæling.
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun “Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Vegna meintra „föðurlandssvika og siðferðisleysis“ Gunnars Magnússonar Geir Sveinsson skrifar
Skoðun Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings?: Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“ Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Erfitt að treysta þegar upplifunin er að samfélagið forgangsraði ekki börnum Ragnheiður Stephensen skrifar
Skoðun Hvernig er hægt að semja við samninganefnd sem hefur engan skilning á starfi stéttarinnar sem hún er að semja við? Ragnheiður Stephensen skrifar
“Þú ert alltof of ung til að fá liðagigt” - Alþjóðlegur dagur liðagigtar Hrönn Stefánsdóttir Skoðun