Poulsen sökkti Dortmund Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. nóvember 2021 21:00 Yussuf Poulsen skoraði sigurmarkið EPA-EFE/CLEMENS BILAN Borussia Dortmund mistókst að halda í við risana í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, en liðið mætti RB Leipzig. Það var Daninn Yussuf Poulsen sem reyndist munurinn á liðunum en hann skoraði sigurmarkið. Dortmund var fjórum stigum á eftir Bayern Munchen fyrir leikinn og þar sem Bayern misstígur sig ekki oft þá þurfti Dortmund einfaldlega sigur. RB Leipzig hefur verið að sækja í sig veðrið eftir brösulega byrjun og komu inn í leikinn í áttunda sætinu með fimmtán stig. Það var Frakkinn Cristopher Nkunku sem skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu. Hann fékk þá frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Josko Gvardiol, lék á markvörðinn og kláraði auðveldlega. Frábært mark og staðan 1-0 fyrir Leipzig. Þannig var staðan í hálfleik. YEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEESSSSSSSSSSS!!!!!!!!!! #WeAreLeipzig #RBLBVB pic.twitter.com/qx9S1KmF0H— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) November 6, 2021 Það var hinn mikli liðsmaður Marco Reus sem jafnaði leikinn á 52. mínútu þegar hann fékk flotta stungusendingu frá Thomas Meunier og kláraði vel. Þetta reyndist þó ekki nóg fyrir þá gulu því danski landsliðsmaðurinn Yussuf Poulsen skoraði sigurmarkið á 68 mínútu eftir hraða sókn. Dortmund er eftir leikinn með 24 stig eftir ellefu leiki í öðru sæti deildarinnar. Leipzig er komið í fimmta sætið með Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Dortmund var fjórum stigum á eftir Bayern Munchen fyrir leikinn og þar sem Bayern misstígur sig ekki oft þá þurfti Dortmund einfaldlega sigur. RB Leipzig hefur verið að sækja í sig veðrið eftir brösulega byrjun og komu inn í leikinn í áttunda sætinu með fimmtán stig. Það var Frakkinn Cristopher Nkunku sem skoraði fyrsta mark leiksins á 29. mínútu. Hann fékk þá frábæra sendingu inn fyrir vörnina frá Josko Gvardiol, lék á markvörðinn og kláraði auðveldlega. Frábært mark og staðan 1-0 fyrir Leipzig. Þannig var staðan í hálfleik. YEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEESSSSSSSSSSS!!!!!!!!!! #WeAreLeipzig #RBLBVB pic.twitter.com/qx9S1KmF0H— RB Leipzig English (@RBLeipzig_EN) November 6, 2021 Það var hinn mikli liðsmaður Marco Reus sem jafnaði leikinn á 52. mínútu þegar hann fékk flotta stungusendingu frá Thomas Meunier og kláraði vel. Þetta reyndist þó ekki nóg fyrir þá gulu því danski landsliðsmaðurinn Yussuf Poulsen skoraði sigurmarkið á 68 mínútu eftir hraða sókn. Dortmund er eftir leikinn með 24 stig eftir ellefu leiki í öðru sæti deildarinnar. Leipzig er komið í fimmta sætið með
Þýski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira