Neyðarkallinn orðinn að safngrip Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. nóvember 2021 21:01 Neyðarkallinn í ár er sjóbjörgunarmaður en hann er sá sextándi í röð neyðarkalla. Margir eru farnir að safna þeim og eiga þá alla. Vísir/Sigurjón Forseti Íslands var hífður af þilfari björgunarskips upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag þegar björgunarsveitir hófu formlega sölu neyðarkalls sveitanna með sérstakri sjóbjörgunaræfingu. Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón Björgunarsveitir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón
Björgunarsveitir Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira