„Aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill“ Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 09:00 Aron Pálmarsson léttur í bragði á æfingu í Víkinni í vikunni. vísir/vilhelm Aron Pálmarsson er orðinn heill heilsu eftir meiðsli sem hann varð fyrir í haust. Hann er ánægður með skrefið sem hann tók frá Spáni til Danmerkur í sumar og segir áhugann á handbolta mikið meiri í Danmörku. Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar. EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
Aron er nú við æfingar með íslenska landsliðinu hérlendis þar sem hópurinn nýtir stutt hlé á deildakeppni í Evrópu til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í janúar. Aron missti af síðasta stórmóti, HM í Egyptalandi, vegna hnémeiðsla sem hann glímdi við. Hann meiddist einnig stuttu eftir að hafa komið til Álaborgar frá Barcelona í sumar en hefur nú náð sér: „Ég tognaði í mjöðm og var frá í einhverjar fimm vikur en ég er búinn að ná mér og kominn á fullt aftur,“ segir Aron. Aron hefur unnið meistaratitil á hverju ári frá árinu 2012, í þýsku, ungversku og spænsku deildinni, og er tilbúinn í harða baráttu um titilinn í Danmörku. „Það er ein af stóru ástæðunum fyrir því að ég skipti. Þetta var orðið hálfleiðinlegt. Munurinn var bara allt of mikill,“ segir Aron en Evrópumeistarar Barcelona hafa verið með langbesta lið Spánar um langt árabil. „Núna er ég kominn í alvöru deild. Áhuginn er líka miklu meiri. Maður var að spila fyrir tómum höllum og það var ekki út af Covid. Þetta er allt annað. Mér fannst ég aðeins of ungur til að vera kominn í þetta tjill. Ég þurfti nýja áskorun og fann hana heldur betur þarna,“ segir Aron um komuna til Álaborgar.
EM karla í handbolta 2022 Danski handboltinn Tengdar fréttir „Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01 Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01 Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29 Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22 Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Sjá meira
„Hálf sorglegt að sjá hvernig er að fara fyrir Barcelona í dag“ Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson segir erfitt að horfa upp á stöðuna sem hans gamla félag, Barcelona, er í. 3. nóvember 2021 09:01
Haukur Þrastar: Yndisleg tilfinning að komast aftur inn á völlinn Handboltamaðurinn Haukur Þrastarson er kominn til Íslands til að taka þátt í æfingum íslenska handboltalandsliðsins sem er að byrja undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í janúar. 3. nóvember 2021 10:01
Guðmundur Guðmundsson: „Það er alltaf pressa að þjálfa íslenska landsliðið“ Íslenska landsliðið í handbolta kom saman til æfinga í dag sem er liður í undirbúningi íslenska liðsins fyrir Evrópumótið sem hefst í byrjun janúar á næsta ári þar sem menn kalla eftir árangri eftir dapurt gengi á síðasta heimsmeistaramóti. 2. nóvember 2021 20:29
Björgvin ekki í landsliðinu en sonur Óla Stef fær tækifæri Tveir leikmenn sem ekki eiga að baki A-landsleik eru í landsliðshópi karla í handbolta sem Guðmundur Guðmundsson hefur valið til æfinga í byrjun nóvember. 26. október 2021 11:22