Tekur við borgarstjórastólnum af Bill DeBlasio Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2021 07:47 Eric Adams hefur síðustu ár gegnt embætti forseta hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einum af fimm borgarhlutum New York borgar. AP Demókratinn Eric Adams vann líkt og búist var við sigur í kosningum um nýjan borgarstjóra New York borgar. AP segir hann hafa haft betur gegn frambjóðenda Repúblikana, Curtis Silwa og muni því taka við embættinu af Bill DeBlasio sem hefur gegnt stöðunni frá árinu 2014. Hinn 61 árs gamli Adams er fyrrverandi lögreglustjóri og hefur síðustu ár farið með embætti forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einu af fimm borgarhlutum New York. Adams starfaði innan lögreglunnar í 22 ár og átti þátt í að stofna sérstök samtök fyrir svarta lögreglumenn. Hann sneri sér svo að stjórnmálum, gekk til liðs við Demókrata, en síðar Repúblikana í fjögur ár, áður en hann fór aftur að starfa fyrir Demókrata. New York borg er mikið vígi Demókrata og var því ekki mikil spenna um hver myndi hafa betur í nótt, en frambjóðandi Repúblikana, Curtis Silwa, er stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Öllu meiri spenna var í forvali Demókrata sem fram fór síðasta sumar og þar sem Adams var kjörinn til að verða frambjóðandi Demókrata í kosningunum sem framundan voru. Þar hafði hann betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York. Adams verður annar svarti maðurinn til til að gegna embætti borgarstjóra New York. Fyrstur var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Adams tekur við embættinu um áramótin, en hann hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni en skotárásum og öðrum glæpum hefur fjölgað mikið í borginni síðustu ár. Bandaríkin Tengdar fréttir Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Hinn 61 árs gamli Adams er fyrrverandi lögreglustjóri og hefur síðustu ár farið með embætti forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, einu af fimm borgarhlutum New York. Adams starfaði innan lögreglunnar í 22 ár og átti þátt í að stofna sérstök samtök fyrir svarta lögreglumenn. Hann sneri sér svo að stjórnmálum, gekk til liðs við Demókrata, en síðar Repúblikana í fjögur ár, áður en hann fór aftur að starfa fyrir Demókrata. New York borg er mikið vígi Demókrata og var því ekki mikil spenna um hver myndi hafa betur í nótt, en frambjóðandi Repúblikana, Curtis Silwa, er stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Öllu meiri spenna var í forvali Demókrata sem fram fór síðasta sumar og þar sem Adams var kjörinn til að verða frambjóðandi Demókrata í kosningunum sem framundan voru. Þar hafði hann betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York. Adams verður annar svarti maðurinn til til að gegna embætti borgarstjóra New York. Fyrstur var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Adams tekur við embættinu um áramótin, en hann hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni en skotárásum og öðrum glæpum hefur fjölgað mikið í borginni síðustu ár.
Bandaríkin Tengdar fréttir Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23 Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30 Mest lesið Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23
Allar líkur á óvæntum sigri Repúblikana í vígi Demókrata Repúblikaninn Glenn Youngkin verður að öllum líkindum næsti ríkisstjóri Virginíu í Bandaríkjunum en kosningar fóru fram í ríkinu í gær. Hann er tæpum þremur prósentum á undan frambjóðanda Demókrata þegar 95 prósent atkvæða hafa verið talin. 3. nóvember 2021 07:23
Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. 7. júlí 2021 06:30