NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2021 13:31 CeeDee Lamb ræðir hér við fjölmiðlamenn. Getty/Jayne Kamin-Oncea Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper. NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira
CeeDee Lamb er að spila mjög vel fyrir Kúrekana frá Dallas á þessu NFL tímabili en klæðaburður kappans inn á vellinum er að fara mikið fyrir brjóstið hjá yfirmönnum deildarinnar. Lamp hefur samtals verið sektaður um tæpa 47 þúsund Bandaríkjadalir eða meira en sex milljónir íslenskra króna. Ein furðulegasta sektin er að hann hefur tvisvar verið sektaður fyrir að girða sig ekki. Fyrsta sektin fyrir slíkt var upp á 5150 dali en sú næsta var upp á 15450 dali. Brjóti hann af sér í þriðja sinn með því að vera ekki rétt girtur þá verður sektin 46.350 Bandaríkjadalir. Það væri meira en sex milljóna króna sekt fyrir að girða sig ekki. Lamb var líka sektaður um rúmlega fimm þúsund dali fyrir að vera með sokkana sína of lágt og þá fékk hann meira en tíu þúsund dollara sekt fyrir að veifa eftir að hann skoraði sigursnertimark í leik Dallas á móti New England Patriots. Grunnlaun Lamb í vetur eru 1,247 milljónir dollara og hann hefur því verið sektaður um 3,75 prósent af launum sínum. „Ég hef aldrei séð svo ungan leikmann fengið svona mikið af sektum. Hann fær sekt í hverri viku og þetta er mjög skrítið í mínum augum. Ég spyr hann: Ertu hrifinn af peningum? Viltu fá útborgað?, sagði liðsfélagi hans Amari Cooper.
NFL Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Sjá meira