Körfuboltakvöld um Kristófer Breka: „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. október 2021 10:45 Sérfræðingar Körfuboltakvölds fóru yfir flottan leik Kristófers Breka. Mynd/Skjáskot Kristófer Breki Gylfason átti frábæran leik fyrir Grindvíkinga er liðið lagði Tindastól í Subway-deild karla í körfubolta og frammistaða hans fór ekki framhjá sérfræðingum Körfuboltakvölds. „Það hefur oft verið talað um að Kristinn Pálsson hafi verið mikilvægur, en í gær var þessi maður hér möguelga mikilvægari,“ segir Kjartan Atli í upphafi innslagsins. „Kristófer Breki. Hans besti leikur á tímabilinu og þarna erum við með leikmann sem að ef ég væri með íslensku þýðinguna á „3 and D“ sem er svo ótrúlega gott hugtak, hann vill taka þriggja stiga skot og spilar vörn, þá væri mynd af honum við hliðina á því hugtaki. Hann er skilgreiningin á „3 and D“ leikmanni.“ Darri Freyr Atlason tók í sama streng og bætti við að Kristófer Breki geti náð langt ef hann bara ræktar þá hæfileika sem hann hefur. „Það er bara nauðsynlegt í nútíma körfubolta að vera með allavega einn leikmann sem þú setur bara út í horn og hann grípur og skýtur og spilar svo vörn af fullum krafti hinumegin.“ „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum. Hann á að fara sérfræðingaleiðina því hann er kannski ekki með tilefni til að vera búa til mikið af dripplinu en hann getur náð langt bara með því að rækta þessa hæfileika sérstaklega.“ Umræðuna um Kristófer Breka má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: KBK - Kristófer Breki Subway-deild karla UMF Grindavík Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
„Það hefur oft verið talað um að Kristinn Pálsson hafi verið mikilvægur, en í gær var þessi maður hér möguelga mikilvægari,“ segir Kjartan Atli í upphafi innslagsins. „Kristófer Breki. Hans besti leikur á tímabilinu og þarna erum við með leikmann sem að ef ég væri með íslensku þýðinguna á „3 and D“ sem er svo ótrúlega gott hugtak, hann vill taka þriggja stiga skot og spilar vörn, þá væri mynd af honum við hliðina á því hugtaki. Hann er skilgreiningin á „3 and D“ leikmanni.“ Darri Freyr Atlason tók í sama streng og bætti við að Kristófer Breki geti náð langt ef hann bara ræktar þá hæfileika sem hann hefur. „Það er bara nauðsynlegt í nútíma körfubolta að vera með allavega einn leikmann sem þú setur bara út í horn og hann grípur og skýtur og spilar svo vörn af fullum krafti hinumegin.“ „Hann á bara að vera læstur inni í sal að skjóta þristum. Hann á að fara sérfræðingaleiðina því hann er kannski ekki með tilefni til að vera búa til mikið af dripplinu en hann getur náð langt bara með því að rækta þessa hæfileika sérstaklega.“ Umræðuna um Kristófer Breka má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: KBK - Kristófer Breki
Subway-deild karla UMF Grindavík Íslenski körfuboltinn Körfuboltakvöld Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira