Bréfberi fær engar skaðabætur frá Íslandspósti vegna hálkuslyss Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. október 2021 16:04 Slysið átti sér stað í desember 2015. Bréfberanum var sagt upp störfum tæpu ári síðar. Vísir/Vilhelm Íslandspóstur þarf ekki að greiða bréfbera skaðabætur vegna vinnuslys sem hann varð fyrir í desember 2015. Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu. Bréfberinn rann til í hálku utan við hús á höfuðborgarsvæðinu þann 9. desember hvar hún var við störf fyrir Íslandspóst. Konan tvíbrotnaði á sköflungi og var frá vinnu um nokkurn tíma. Konan gerði athugasemd við að hafa ekki fengið viðunandi skó hjá yfirmanni sínum þennan dag. Hún hafi tekið mannbrodda á vinnustaðnum, sett á sig en þeir verið lélegir og slitnað fljótlega. Var hún því ekki með neina brodda þegar slysið varð. Í dómi Landsréttar var litið til þess að mannbroddar í öllum stærðum hafi verið tiltækir á vinnustaðnum og Íslandspóstur hvatt starfsmenn til að nota þá þegar þörf væri á. Með þeim hætti hefði Íslandspóstur gripið til viðeigandi ráðstafana til að tryggja öryggi starfsmanna við póstútburð. Þá hefði legið fyrir að konan hefði haft mannbrodda undir höndum áður en hún hóf póstburð umræddan dag. Þá hefði henni hlotið að vera ljóst að nauðsynlegt væri að nota fyrrgreindan öryggisbúnað á slysdegi enda hefðu aðstæður verið erfiðar vegna hálku. Auk þess hefði póstburðarleið hennar legið um hæðótt landslag. Var dómurinn í héraði því staðfestur. Dómsmál Pósturinn Vinnuslys Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Bréfberinn rann til í hálku utan við hús á höfuðborgarsvæðinu þann 9. desember hvar hún var við störf fyrir Íslandspóst. Konan tvíbrotnaði á sköflungi og var frá vinnu um nokkurn tíma. Konan gerði athugasemd við að hafa ekki fengið viðunandi skó hjá yfirmanni sínum þennan dag. Hún hafi tekið mannbrodda á vinnustaðnum, sett á sig en þeir verið lélegir og slitnað fljótlega. Var hún því ekki með neina brodda þegar slysið varð. Í dómi Landsréttar var litið til þess að mannbroddar í öllum stærðum hafi verið tiltækir á vinnustaðnum og Íslandspóstur hvatt starfsmenn til að nota þá þegar þörf væri á. Með þeim hætti hefði Íslandspóstur gripið til viðeigandi ráðstafana til að tryggja öryggi starfsmanna við póstútburð. Þá hefði legið fyrir að konan hefði haft mannbrodda undir höndum áður en hún hóf póstburð umræddan dag. Þá hefði henni hlotið að vera ljóst að nauðsynlegt væri að nota fyrrgreindan öryggisbúnað á slysdegi enda hefðu aðstæður verið erfiðar vegna hálku. Auk þess hefði póstburðarleið hennar legið um hæðótt landslag. Var dómurinn í héraði því staðfestur.
Dómsmál Pósturinn Vinnuslys Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira