Daníel Guðni: Mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. október 2021 22:03 Daníel Guðni, þjálfari Grindvíkinga, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld. Visir/Bára Grindvíkingar mættu á Sauðárkrók og sóttu öflugan útisigur á Tindastól. Lokatölur 77 – 86 og þjálfari liðsins, Daníel Guðni, var eðlilega sáttur með sigurinn. „Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“ Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Ég er virkilega ánægður að koma hérna og taka tvö stig því að það er alltaf krefjandi að koma hérna í Síkið og ná í sigur,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga eftir leik sinna manna í kvöld. „Ég er ánægður með frammistöðuna okkar hérna í kvöld og sérstaklega hvernig við vorum að halda í gegn um þennan leik þegar að þeir voru með áhlaup og harða pressu á okkur, þá héldum við yfirvegun og gerðum vel þrátt fyrir að við áttum erfitt með að skora í fjórða leikhluta.“ Grindvíkingar spiluðu agaðann sóknarleik í leiknum. „Við viljum spila okkar sóknarleik og enda alltaf með há prósentu skoti því að það er líka besta vörnin, besta hraðaupphlaupsvörnin. Ef við erum að leita af hárri skotprósentu þá er betri skotnýting hjá okkur og við vorum með 50 prósent skotnýtingu í hálfleik, bæði úr tveggja og þriggja,“ sagði Daníel. „Við erum að leita af okkar styrkleikum, ég er alltaf með fimm menn á gólfinu sem geta skorað á einhvern hátt og við reynum að finna besta möguleikan í hverri sókn,“ sagði Daníel. Ivan Aurrecoechea Alcolado var frábær í leiknum, Grindvíkingar fá há „pick and roll” frá Ivan og Naor Sharabani og sækja á þau. „Þeir eru klárir þannig spilarar og svo erum við með góða skotmenn fyrir utan.“ Daníel var virkilega ánægður með Kristófer Breka og Björgvin Hafþór hér í kvöld, þá sóknarmeginn og bætti við að „þeir eru kannski ekki alltaf þeir skilvirkustu, frekar meira á varnarendanum en sóknarlega hérna í kvöld voru þeir rosalega flottir.“ Grindvíkingar hafa farið vel af stað í upphafi tímabils og eru á toppnum með fjóra sigra og eitt tap. „Við upplifðum það þegar að við töpuðum þessum leik gegn Val að við hefðum ekki spilað næginlega vel og vorum litlir og eitthvað til baka, en við erum búnir að rífa okkur aðeins í gagn og núna erum við búnir að stíga á bensíngjöfina og spila nokkuð vel. En við erum að horfa á process frekar en útkomu og ég veit að útkoman er búin að vera fjórir sigrar en mér finnst við vera að bæta okkur gera þá hluti sem talað er um að gera. Það er það sem er markmiðið og ég vill sjá áfram bætingu í næstu viku,“ sagði Daníel. Travis Atson, bandaríski leikmaður Grindvíkinga spilaði lítið í leiknum eða um 15 mínútur, aðspurður út í Atson og hvernig hann passar inn í liðið sagði Daníel að „hann fittar ágætlega inn í þetta, ég get ekki sagt að hann hafi verið að spila illa,“ og bætir við að hann sé búinn að vinna með mörgum leikmönnum lengi í liðinu og hann treystir þeim vel, þá sérstaklega varnarlega. Hann hvaðst vera hikandi á hvað skildi gera með Atson en bætti við að „hann er búinn að standa sig vel hérna hjá okkur við erum ánægðir með hans framlag og sérstaklega þegar að við erum búnir að vera vinna leiki.“
Körfubolti UMF Grindavík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Grindavík 77-86 | Grindvíkingar höfðu betur í toppslagnum Grindvíkingar unnu góðan níu stiga sigur, 77-86, þegar þeir heimsóttu Tindastól á Sauðárkrók í toppslag Subway-deildar karla í kvöld. 28. október 2021 21:02
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum