Stefán: Gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2021 18:31 Það var glatt yfir Stefáni Arnarsyni eftir sigur Fram á KA/Þór. vísir/hulda margrét Stefán Arnarson var ánægður með hvernig Fram sneri dæminu sér í vil í seinni hálfleik gegn KA/Þór í dag. Fram var þremur mörkum undir í hálfleik, 11-14, en allt annað var að sjá til liðsins í seinni hálfleik sem það vann, 16-11, og leikinn, 27-25. „Við spiluðum betri vörn. Við spiluðum góða vörn fyrstu tíu mínúturnar en svo gáfum við of auðvelt mörk. Og við spiluðum við lengri sóknir. Þær voru alltof stuttar í fyrri hálfleik. Um leið og við spilum aðeins lengur fengum við alltaf færi. Við gerðum það vel í seinni hálfleik,“ sagði Stefán í samtali við Vísi í leikslok. Fram skoraði aðeins eitt hraðaupphlaupsmark í fyrri hálfleik en í þeim seinni gerði liðið sjö slík. „Við keyrðum meira í seinni hálfleik. Karen [Knútsdóttir] kom í vörnina og það breytir miklu að hafa hana í seinni bylgjunni. Það skilaði nokkrum mörkum,“ sagði Stefán. En gerði hann einhverjar áherslubreytingar á vörninni í hálfleik? „Við gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera,“ svaraði Stefán. Hann er mjög sáttur með hvernig Framkonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleiknum í dag. „Ég er mjög ánægður að snúa þessu við, klára þetta og vinna þetta hörkulið eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Stefán að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Fram var þremur mörkum undir í hálfleik, 11-14, en allt annað var að sjá til liðsins í seinni hálfleik sem það vann, 16-11, og leikinn, 27-25. „Við spiluðum betri vörn. Við spiluðum góða vörn fyrstu tíu mínúturnar en svo gáfum við of auðvelt mörk. Og við spiluðum við lengri sóknir. Þær voru alltof stuttar í fyrri hálfleik. Um leið og við spilum aðeins lengur fengum við alltaf færi. Við gerðum það vel í seinni hálfleik,“ sagði Stefán í samtali við Vísi í leikslok. Fram skoraði aðeins eitt hraðaupphlaupsmark í fyrri hálfleik en í þeim seinni gerði liðið sjö slík. „Við keyrðum meira í seinni hálfleik. Karen [Knútsdóttir] kom í vörnina og það breytir miklu að hafa hana í seinni bylgjunni. Það skilaði nokkrum mörkum,“ sagði Stefán. En gerði hann einhverjar áherslubreytingar á vörninni í hálfleik? „Við gerðum þá breytingu að spila vörnina eins og við ætluðum að gera,“ svaraði Stefán. Hann er mjög sáttur með hvernig Framkonur svöruðu fyrir sig í seinni hálfleiknum í dag. „Ég er mjög ánægður að snúa þessu við, klára þetta og vinna þetta hörkulið eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik,“ sagði Stefán að lokum. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild kvenna Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Bein útsending: Stemmningin hjá Sérsveitinni í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Sjá meira
Umfjöllun og myndir: Fram - KA/Þór 27-25 | Framkonur sterkari á svellinu undir lokin Fram vann góðan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 27-25, í Safamýrinni í Olís-deild kvenna í dag. 23. október 2021 18:30