Þáttur fyrir alla fjölskylduna: „Þetta er vönduð vitleysa“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. október 2021 15:00 Steindi Jr. segir að loksins sé nú kominn fjölskylduþáttur, sem virkilega tikkar í það box. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Þátturinn Stóra sviðið fer af stað á Stöð 2 í kvöld. Hér er á ferðinni nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. „Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
„Þeir þora öllu,“ sagði Steinunn Ólína í viðtali í Bítinu fyrr í dag. Í hverjum þætti fá þeir Steindi og Auðunn til sín þjóðþekkta einstaklinga sem aðstoða þá við að leysa þessar þrautir eftir sinni bestu getu. Á meðal þeirra sem koma fram eru Bríet, Saga Garðars, Ari Eldjárn, Jón Jónsson, Friðrik Dór og fleiri hæfileikaríkir Íslendingar. „Þetta er vönduð vitleysa,“ segir Steindi um verkefnið. Stóra sviðið nýr þáttur á Stöð 2.Vísir/Vilhelm Áskoranirnar eru allt frá kvikmyndagerð yfir í rómantík og þurfa þeir að leggja allt sitt í sölurnar til að vinna hylli áhorfenda sem síðan kjósa sigurvegara hvers þáttar fyrir sig. Áhorfendur í sal ráða svo úrslitunum. „Ég ræð ekkert hver vinnur,“ segir Steinunn Ólína, sem skemmti sér mjög vel við að stjórna þessum þætti. Stóra sviðið eru fyrstu sjónvarpsþættirnir sem hún tekur að sér í tvo áratugi. Frá tökum fyrir þættina.Vísir/Vilhelm Steinunn Ólína og Steindi ræddu þættina og það sem gerist á bak við tjöldin í viðtali í Bítinu. Sýnishorn úr þáttunum má svo sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Stóra sviðið Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59 Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fyrsta sýnishornið úr þættinum Stóra sviðið Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Steinunn Ólína leggur fyrir þá Auðunn Blöndal og Steinda Jr., fyndnar og fjölbreyttar áskoranir. 18. október 2021 16:59
Steinunn Ólína snýr aftur í sjónvarp eftir tuttugu ára fjarveru Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir er væntanleg aftur á skjá landsmanna en hún er ein þáttastjórnanda fjölskylduþáttarins Stóra sviðið sem sýndur verður á Stöð 2 í vetur. 14. september 2021 17:53